Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 116
116
FRJETTIR.
Daiunörk.
A8 vísu brugSust frændjijófeirnar Dönum a8 vopna fulltinginu,
en bæ8i frá Svíaríki og Noregi hefir jpeim veriS sent ærna mikiS
fje lianda örkumluSum mönnum og munaSarleysingjum, líka sitt
hvaS til útgjörSar og aðbúnaðar í vetrarkuldanum. Englendingar
hafa líka sent stórgjafir í peningum og ýmsum föngum, særöum
mönnum til aðhjúkrunar. þá má enn nefna Svisslendinga og
Finna, og hafa samskot komiS frá hvorumtveggju.
A ríkisþingi Dana (Rigsdagen) voru engi merkileg nýmæli
borin upp í þetta skipti, en mest rædt um brábanauðsynjar (fjár-
kvaSir til almennra ríkisjparfa, strígsskatt, m. fl ). j>ó má geta
jiess frumvarps um látínuskólana, a8 undirkennarar eigi veröi settir
upp frá jiessu me8 föstum launnm e8ur eptirlauna rjetti, en yfir-
kennurum fjölgaS, og ætla menn jia8 komist fram fyrir tilstilli og
fylgi ([Bændavina”. í fjárlagafrumvarpinu var fari8 fram á a8 bæta
16 ((ölmusum” vi8 látínuskólann í Beykjavík, og samjjykktu menn
jpa8 í einu hljó8i. I einhverri umræ8unni, er jietta var upp bori8,
minntist C. V. Rimestad á fjármálsnefndina og spur8i dómsmála-
rá8herrann a8, hva8 jþví máli (fjárskilnaSi Islands og Danmerkur)
li8i. Rá8herrann sag8i, a8 álit nefndarinnar væri til rannsóknar
í stjómardeild fjárhagsmálanna, en jiar myndi afgreizlunni flýtt
sem bezt, og um jia8 myndi hann og sjá í sinni deild. ( Qss má
nú vera jiví meiri jiökk ú, a8 jietta heit sje efnt, sem málinu
hefir jiegar or8i8 afar dvalsamt hjá bá8um deildunum.
í febrúar í fyrra setti stjórnin nefnd til rannsóknar um, hvort
ráSlegt væri a8 losa um verzlun á Grænlandi, og hvernig j>ví
mætti koma fyrir, svo a8 Grænlendingum væri hagur a8, en ríkinu
enginn halli. Nefndin haf8i búi8 álit sitt í ágúst, en jia8 fór fram
á a8 breyta um sem gætilegast, a8 hægt væri a8 taka upp hi8
gamla skipulag, ef illa færi. Uppástungan laut a8 jiví, a8 verzl-
anin skyldi látin laus á nokkru svæ8i ((til reynzlu” um 5 e8a
10 ára tíma. En a8 skyldi hleypt a8 eins dönskum skipum, og
skyldi jiaugrei8aí ríkissjóS 16 af hverju hundra8i í ver8i útfluttra
vörutegunda (frá Grl.). — Danir segja, a8 bágt muni a8 koma
Grænlendingum til jirifa, og jieir muni jiverra og jirotna j>ví
meir, sem fari8 sje a8 la8a j>á a8 háttum annara j>jó8a. Yjer
ætluin reyndar, a8 bjer sje of lítils í leitaS a8 svo stöddu, og