Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 19
Englaiul. FRJETTIIt. 19 svo vingott vib fíadama konung annan, a& þeim hafíii samizt vi6 hann um afsal landa, þá er honum var steypt frá völdum af þeim, er kunnu illa háttum Norburálfubúa og afskiptum. Sum blöb kenndu hjer Englendingum um völd, en slíkt er meb öllu ósannaö. J)ó Bretum sje ótamari höndin til vopnanna í Nor&urálfunni en öörum, eru þeir annarsta&ar harhir í horn aí> taka, er vih er aí) eiga villtar e&a hálfsiðafiar þjóðir. Nær þóttu þeir ganga á Jupan til að reka rjettar síns, er þeir skutu í bál borgina Kagosima; en þar búa 150 þúsundir manna. þetta varb útúr bótaheimtumáli, og munum vjer segja gjörr frá vexti þess í grein um Japan. — A Nýja Zealandi risu landsbúar (villiþjób) upp gegn Bretum, og gjörðu mesta geig því fólki er þar byggir af Norburálfu kyni, því fátt var hermanna í móti. Seinna fjekkst libskostur, og urbu hinir þá ab láta undan og ganga á hönd. Á norburjabri Indlands bryddi á óeirbum, en libsforingjum Breta tókst brátt ab bæla þær nibur. þó una Indar nú betur kjörum sínum eu fyrr, og stjórnin gjörir sjer mesta far um ab bæta hvern vanhag, er ab höndum ber. Ofa fje er varib til ab auka samgöngur og flutninga meb skurbum og járnbrautum, og til ab efla allt þab, sem til menntunar og þrifnabar heyrir. þab er, sem má, Bretum mjög til lofs lagt, hve hyggilega þeir fara ab vib lands- búa, er greinast talsvert ab trú og máli. Engra siburrt er þröngvab í neinu, en hvervetna beitt vægb og vinsamlegum fortölum. þó hafa Englendingar nú bannab meb lögum, ab brenna ekkjur lifandi vib útför bænda þeirra. Miklu fje er varib til alþýbuskóla, og er unglingum gefinn kostur á ab kynnast þar biblíunni. Mörgum ritum enskra skálda og fræbimanna er snúib á tungur landsbúa. þeir rita einkanlega á því máli, er nefnist Hindostansmál, en þab er málblendingur (mebfram úr semítisku tungukyni), er hefir skapazt eptir þann tíma, er Mahómetstrúarmenn brutust til valda á Indlandi. 1860 voru bækur og blöb prentabar á þessu máli í 46 prentsmibj- um. Annab mál er Hindimáiib, er líkist meir enni gömlu lands- tungu; en þetta mál þokar meir og meir fyrir hinu. Persneska er numin í æbri skólum, og ritum Persa títt snarab á Hindostansmál. I fræbiskólum og háskólum (t. d. háskólunum í Kalkútta og Bom- bay, fræbiskólanum í Delhi og fl.) er fornmál Inda (Sanskrít) og 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.