Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 18
•18 FRJETTIR. F.ngland. ef nauíi ræki þá til. I Vesturheimi hafa írar haldib áþekka fundi og strengt þess heit, aí> gjöra Bretum þaban þá heimsókn, ai) yfir mætti ljúka mei) þeim. Bretar kippa sjer ekki upp vil) slíkt af íra hálfu, og mun |)eim lítast svo, sem segir í oriskviiinum: ,,þeir lifa lengst, sem meb orbunum eru vegnir”. í norbvesturhluta Vesturheims hefir enskt verzlunarfjelag (Ilud- sonbay - fjelagife) átt mikil lönd sífean á dögum Karls annars, er kallast einu nafni British Columbia, þafean hafa Englendingar haft mikla skinnavöru. Fjelagife hefir næstum ekkert gjört til afe yrkja landife efea gjöra þafe byggilegt. Nú heifir nýtt fjelag (The Interna- tional Financial Society) í hyggju afe kaupa en gömlu hlutabrjef fyrir 1 \ mill. p. st., og ætlar afe ryfeja landife til byggfear, leggja um þafe járnvegu og gjöra samgengt milli þess og Canacla og grenndarlandsins Minnesota. þetta land var fyrir 6 árum audt og óþyggt, en nú eru þar 200 þúsundir innbúa. Samgöngur og vifeskipti Norfeurálfubúa vife fjarbúandi þjófeir verfea nú aufeveldari og tífeari ár af ári. En afe því skapi vex kapp og áhugi enna flotaríku þjófea, afe verfea hver annari fljótari afe bragfei, afe ná þar vifeskiptum og allskonar samkeypi, sem mikill aufeur er fyrir efea von mikillar varningstekju. Englendingar hafa til þessa verife hlutskarpastir allra í markafeasóknum, enda er aufe- megin þeirra af þessum rótum runnife. Frakkar hafa lengi reynt afe draga þá uppi á þessu kapphlaupi, en þurfa enn afe leggja sig drjúg- um fram. Aldrei hefir orfeife svo dátt mefe þeim í sambands- vináttunni, afe matningurinn fyrir þá sök hafi orfeife minni. I norfe- urhluta Sufeurálfunnar hefir Frökkum orfeife mest ágengt; þeir hafa eignazt þar mikife og gott land, en ráfea í Tunis svo lofum og lögum, sem þeir væri drottnar landsins. Hjer á móti hafa Bretar náfe föstu haldi á Tripolis, og eru landsbúar þeim mjög leifeitamir. A Egypta- landi má kalla, afe hvorutveggju vegi salt, eu þó hafa Frakkar haft sitt mál fram um Suezgröptinn (sjá grein um Egyptaland). Til mótvægis hafa Englendingar bundife lag sitt vife Habyssiuíukonung, og stæla hann upp í sumu til ógreifea vife Egyptalandsmenn og Frakka. Vife Sufeurálfu austanverfea liggur Mada/jascar, mikil eyja og allfjölbyggfe (s. Sufeurálfuþátt). þar hafa hvorutveggju togazt á um ráfein í langan ti'ma. Frakkar nrfeu drjúgari og gjörfeu sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.