Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 143
Suðurálfa.
FRJKTTIR.
143
kristniboSa, og tók upp ýmsa háttsemi NorSurálfubúa, einkanlega
búning, og banS þegnum sínum eS sama. þaS fylgdi hjer með, er
honum varS til ógæfu, a8 hann varb óvandur ab siSunum og felld-
ist til drykkjar. En slíkt tóku hirömennirnir eptir honum sem
skjótast, sem nærri má geta. Frakkar urSu konungi mjög kærir,
og í ölæSi er sagt hann hafi selt fi'akkneskum manni, er Lambert
heitir, miklar lendur. Öll þessi siSaspell og ýmsar tilskipanir
konungs grömdust svo vandlætingamönnum, að þeir tóku a8 æsa
lýbinn móti honum og hinum kristnu. þar kom aS lokum, aS
þeir veittu honum aSgöngu og hirS hans, og varð konungur drep-
inn (a8 því sumar sögur segja), en drottning hans tók vi<i ríkis-
stjórn eptir hanu, og var5 a<5 heita ýmsu um lagabætur, og því,
aí bergja eigi áfengum drykkjum. ASrar sögur hafa sagt, a<5
konunginum hafi tekizt aS forSa sjer í upphlaupinu, en hann
vilji láta kyrrast um á8ur hann sæki til ríkis síns aptur.
AUSTURÁLFA.
K i n a.
Uppreistarstyrjöldin heldur áfram mefi sama hætti sem fyrr,
og varla veröur annaS sjeð, en aS lii8 mikla ríki muni detta í
tvennt, eða fleiri hluti til lykta. Ríkisvaldur Kínverja, prinzinn
Kung, reynir mefe öllu móti a?i tryggja sjer vinfengi Noröurálfu-
búa og Yesturheimsmanna, og kalla má þeir bjóöi þar í kapp
hvor vi8 annan, hann og uppreistarkeisarinn. A<5 vísu fylgja er-
lendar þjóSir (a? minnsta kosti ofan á) a<5 eins máli ens löglega
keisara, og kennast viS hann, en fjöldi fyrirliSa gengur þó í
li8 hins af öllum jþjóSum. í fyrra vor gekk sá maSur í þjónustu
hjá uppreistarkeisaranum, er Burgevine heitir. Hann er frá Ame-
ríku, en af frakkneskri ætt, og hefir fyrr veri? í liSi Kínakeisara.
Hann er enn mesti kappi og herkænn maður, en margir hafa síSan
dregizt í li<5 uppreistarmanna, einkanlega frá Vesturheimi, því
Burgevine hefir yfirforustu, og hefir kennt liðinu þá hernaSar-
a<5fer<5, er tíSkast mef erlendum þjóSum. SíSan hafa uppreistar-
menn veriS miklu skæSari en fyrr, og af jm hefir leidt, a5 Kung