Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 138
138
FRJETTIIÍ.
Bandnrikin.
Jió var tíðindalaust til nóvembermán. loka. J>á haffi Grant tekiÖ
vi8 forustunni og haffri nú herinn vel húinn og hraustan, -en
marga fyrirliSa fræga og frækna (Hooker, Thomas, Shermann o. fl.).
Hann lagSi til orrustu vi? Bragg (skammt frá Chattanoga) 24. nóv.
og vann mikinn sigur. par náSist inikiS af skotagerfi (iræla-
manna, en 6000 manna ur8u handteknir. Bragg flúSi suSur í
Georgíu, en hinir hjeldu á eptir og eyddu jiar bæjum i norSan-
verSu landinu. Sí?an hafa Norðanmenn haldiÖ Tennessee, en orðið
aS hafa jþar mikinn afla li?s og gjalda æ varhuga viS aSsóknum
og rihhaldaflokkum sunnan aS (frá Georgíu og Alabama), en lands-
búar sjálíir eru enir ótryggustu meían {icir ætla, aS enn muni
nokkuö fyrir hrenna um sigurinn. MeS Virginíuherdeildunum hefir
veriS athurSa lítiS, hjá jþeim stórtíSindum er á undan vorukomin.
I nóvemh. rjeSust þeir Sedgevick og French fram ah framsveitum
Lees og handtóku noklcur hundruS. Síían fór Meade yfir Bappa-
hannock og sótti fram a<3 Fredrichsburg og tók sjer þar stöívar,
en hinir Ijetu færast undan til hæjar þess, er Culpepper heitir.
Meade mun eigi hafa þótt rá8 a<5 halda lengra eptir, og hefir li8
hvorratveggju legiS í herbúðum í vetur, svo aS hvorugir hafa á
a8ra leitaS. Vjer vitum eigi hvort stjórninni í Washington hefir
jþótt eigi fulldjarflega fram sótt, en forustuna seldi Meade af hönd-
um, og er nú Grant kominn í hans stað. Öllum her saman um
afe Lee, yfirforingi Suðurmanna, miini hera af flestum þar vestra
til snarræSis og kænsku, og þa8 sagSi Jackson eitt sinn, aS (Isjer
þætti sæmd, aS hlýía forustu svo ágæts foringja”. })ó NorSan-
menn hafi orðiS hlutskarpari, er hann hefir sótt inn í þeirra lönd,
munu Jeir komast aS keyptu, a8ur þeir sigrast á honum á hin-
um sySri stöðvum. Hann hefir nú mikinn her og víghraustan (aS
(>ví ætlað ei 150 (>ús.), en (irælamenn hafa, aS jþví fregnir segja,
haft fremstu framlög í vetur til a8 efla herdeildir sínar. (>á seinast
frjettist, fóru jþeir móti hvor öSrum, Lee og Grant, og ætluðu
menn jafnt komiS á um liösaflann. En þaí þykir öllum sjálfsagt,
a?> SuSurríkin muni meS öllu þrotin a8 vörn til allra muna, ef sá
her þeirra bíður ósigur, þar sem hinir hafa enn til nógs a<5 taka
af fje og mönnum. í vor lagSi foringi riddaraliSs NorSurmanna
(í Virginíu), Kilpatrick a? nafni, ena sömu leiS og Stonemann í