Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 138

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 138
138 FRJETTIIÍ. Bandnrikin. Jió var tíðindalaust til nóvembermán. loka. J>á haffi Grant tekiÖ vi8 forustunni og haffri nú herinn vel húinn og hraustan, -en marga fyrirliSa fræga og frækna (Hooker, Thomas, Shermann o. fl.). Hann lagSi til orrustu vi? Bragg (skammt frá Chattanoga) 24. nóv. og vann mikinn sigur. par náSist inikiS af skotagerfi (iræla- manna, en 6000 manna ur8u handteknir. Bragg flúSi suSur í Georgíu, en hinir hjeldu á eptir og eyddu jiar bæjum i norSan- verSu landinu. Sí?an hafa Norðanmenn haldiÖ Tennessee, en orðið aS hafa jþar mikinn afla li?s og gjalda æ varhuga viS aSsóknum og rihhaldaflokkum sunnan aS (frá Georgíu og Alabama), en lands- búar sjálíir eru enir ótryggustu meían {icir ætla, aS enn muni nokkuö fyrir hrenna um sigurinn. MeS Virginíuherdeildunum hefir veriS athurSa lítiS, hjá jþeim stórtíSindum er á undan vorukomin. I nóvemh. rjeSust þeir Sedgevick og French fram ah framsveitum Lees og handtóku noklcur hundruS. Síían fór Meade yfir Bappa- hannock og sótti fram a<3 Fredrichsburg og tók sjer þar stöívar, en hinir Ijetu færast undan til hæjar þess, er Culpepper heitir. Meade mun eigi hafa þótt rá8 a<5 halda lengra eptir, og hefir li8 hvorratveggju legiS í herbúðum í vetur, svo aS hvorugir hafa á a8ra leitaS. Vjer vitum eigi hvort stjórninni í Washington hefir jþótt eigi fulldjarflega fram sótt, en forustuna seldi Meade af hönd- um, og er nú Grant kominn í hans stað. Öllum her saman um afe Lee, yfirforingi Suðurmanna, miini hera af flestum þar vestra til snarræSis og kænsku, og þa8 sagSi Jackson eitt sinn, aS (Isjer þætti sæmd, aS hlýía forustu svo ágæts foringja”. })ó NorSan- menn hafi orðiS hlutskarpari, er hann hefir sótt inn í þeirra lönd, munu Jeir komast aS keyptu, a8ur þeir sigrast á honum á hin- um sySri stöðvum. Hann hefir nú mikinn her og víghraustan (aS (>ví ætlað ei 150 (>ús.), en (irælamenn hafa, aS jþví fregnir segja, haft fremstu framlög í vetur til a8 efla herdeildir sínar. (>á seinast frjettist, fóru jþeir móti hvor öSrum, Lee og Grant, og ætluðu menn jafnt komiS á um liösaflann. En þaí þykir öllum sjálfsagt, a?> SuSurríkin muni meS öllu þrotin a8 vörn til allra muna, ef sá her þeirra bíður ósigur, þar sem hinir hafa enn til nógs a<5 taka af fje og mönnum. í vor lagSi foringi riddaraliSs NorSurmanna (í Virginíu), Kilpatrick a? nafni, ena sömu leiS og Stonemann í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.