Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 113

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 113
Danmörk. FRJETTIR. 113 þeir lagSan annan gar8 rúma 300 fa?ma frá virkinu og skotgröf fyrir framan, en kúlnahríSin fór nú að verSa svo áköf, a8 Dönum þótti sem ekkert myndi fyrir halda. 9—10 stórskot ri<5u jafnan aí görðunum á hverri mínútu, og höfðu Danir nú æri8 a8 vinna, áS bæta spellin og skjóta á móti. 8. apríl færöu hinir enn virki sín nær og hlaupagrafir, og þann dag var skoti<5 frá Brúarakri einum 1150 skotum. Enn næsta dag ráku þeir Dani úr skotgröfum þeirra vinstra megin og settust sjálíir í. þar ijetu Danir fjölda manna og margir urSu handteknir. Nú fór manntjónib vaxandi meS hverjum deginum og virkin skemmdust svo, aS örSugt var viSgjörSa og seinast ófært meS öllu; skotin drundu og skullu svo skjótt (15—18 á mínútu), a8 Danir gátu eigi svara<5 nema tíunda hverju, en hermennirnir sög8u sig leidda á blóSvöli, er þeim var skipaS á verSi e8a í grafirnar. 17. apríl höfSuPrússar ná8 mest- um hluta af skotgröfum hinna, en um dagmálaskeiS daginn á eptir runnu þeir á hólana og garSana meS miklum liSsafla, og er sagt, a<3 Danir hafi eigi vitaS til fyrri en þeir voru komnir upp á fimmta og sjötta skotgarð, en þeim var þá mjög um rótað og voru til engra varna. það hafa sagt danskir menn, a8 veröirnir hafi þá veriS skriSmir inn í skotkymana í þessum görbum, og annaðhvort eigi búizt viS Prússum um þann tíma dags, e8a kveinkað sjer viS a8 standa úti fyrir skeytunum. Nú vöknuSu Danir a8 vísu vi8 gestum sínum og reyndu a8 taka á móti eptir föngum. En hjer ur'Bu hver skiptin öSrum skjótari uppi á hæSunum; hver garSur- inn var8 aS gefast upp eptir annan, en þeir er þar stó8u ur8u ofurliSi hornir eSa strádrepnir eptir hrausta vörn. I öndveröum hardaganum tókst sumum fylkingum af handvopnalibinu (Infanteri) aS reka Prússa aptur á sumum stöSum, en me8 því heröldurnar ultu þá fram á móti, sáu foringjar eigi annaS rá8 en-blása liSínu til undanhalds, að þa8 mætti forSa sjer yfir brýrnar. I þeim svif- um komust heilir herflokkar og fylkingar í herkreppu og var8 mannfalliS því meira, sem sumir þreyttu vörnina lengur, þó til einkis kæmi. Á skotgörðunum vi2 hrúarsporíiana var lengst veitt viðnám, og entist sú vörn, þar til leifar hersins voru komnar yfir sundiS og brúnum var<3 hleypt af, og lauk vi8 þaÖ orrustunni (nær nóni). „Hrólfur Kraki” hafSi tvisvar lagzt í skotfæri og gjört Prúss- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.