Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 6
6
FRJETTIK.
EngUnd,
annab en lítilræíii, ef frifiur fengist me& þeim kosti —, »og hvernig
sem færi, mættu Englendingar aldri meí vopnum hlutast í þetta
flækjuþras, því í raun rjettri mætti þeim standa á sama, hvort þjób-
verjar e&a Danir heffeu völd í Sljesvík. Ráfeherrunum sveið þah
mest, aí) þjóðverjar skyldu vir&a svo lítils Lundúnarskrána, og leit-
uím fyrir sjer hjá Frökkum og ö&rum undirskrifendum, ef þeim eigi
litist a& rá&a úr þessum vandræbum á rikjafundi. Napóleon keisari
tók þvert þessari uppástungu og kva& þá kosti hafnaí) af hálfu Breta
um þetta mál sem fleiri, er þeir neikvæddu uppástungu hans um
böfðingjafund í Parísarborg (sjá Frakklandsþátt). Nú ljet Russel
jarl brjefunum rigna yfir þjó&verja, sagíli sambandsþinginu a& styrj-
aldar væri von, ef rá&izt yri)i á einkalönd Danakonungs, en brýndi
þaí) fyrir höf&ingjum, a& Englendingar myndu eigi þola, a& Lundúna-
skráin yrbi óhelgub, e&a ofbeldi framið gegn Dönum til þess að
sundra ríkinu. Um þessar mundir (í des.) töluðu sum málsmet-
andi blöð Englendinga um málií), að sæmd rikisins lægi vib, ef þeir
leyfbu þjóðverjum a& hramsa þaí) af löndum Danakonungs, er þeir
vildu. En blöð þjóðverja kvá&u engum þurfa að verða felmt vií)
ögrunaryr&i Breta. Síðan sendu Englendingar Wodehouse lávarí)
til þýzkalands og Danmerkur til ab miðla málum, og varí) ferí) hans
erindisleysa, sem síðar gaf raun á. Sagt er, að lávarðurinn
hafi þrýst mjög aí) Kristjáni konungi, að hann tæki aptur sam-
ríkislögin. Eptir að sambandslibið var komib inn í Holtseta-
land, kváðu Englendingar viB slíkt mega sæma, ef Lundúna-
skránni yr&i borgið, og e& sama sög&u þeir enn, er Prússar og
Au8turríkismenn hjeldu her sínum yfir Eg&irá og sóttu fram a&
Danavirki. Um þetta leyti var tekið aptur til starfa í þingstofunum,
og haf&i drottning þau or& um máli& í ræ&u sinni, a& hún frá
öndver&u hef&i reynt a& stilla til fri&ar me& þjó&verjum og Dönum,
og vi&leitni hennar myndi fara í þá átt eptirlei&is. Máli& kom
þegar til umræ&u á þinginu og fjekk stjórnin drjúg ámæli af hálfu
Tórýmanna fyrir frammistö&u sína frá byrjun. Russel og Palmerston
stó&u eigi varnarvana, heldur en vant er, og kvá&u allar atgjör&ir
sínar enar tiltækilegustu, sög&ust hafa firrt England vanda, er
Dönum eigi væri heiti& li&i móti þjó&verjum , en hugbreystu menn
me& því, a& höfu&sökinni myndi borgi&, því seinustu skeytin frá