Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 6
6 FRJETTIK. EngUnd, annab en lítilræíii, ef frifiur fengist me& þeim kosti —, »og hvernig sem færi, mættu Englendingar aldri meí vopnum hlutast í þetta flækjuþras, því í raun rjettri mætti þeim standa á sama, hvort þjób- verjar e&a Danir heffeu völd í Sljesvík. Ráfeherrunum sveið þah mest, aí) þjóðverjar skyldu vir&a svo lítils Lundúnarskrána, og leit- uím fyrir sjer hjá Frökkum og ö&rum undirskrifendum, ef þeim eigi litist a& rá&a úr þessum vandræbum á rikjafundi. Napóleon keisari tók þvert þessari uppástungu og kva& þá kosti hafnaí) af hálfu Breta um þetta mál sem fleiri, er þeir neikvæddu uppástungu hans um böfðingjafund í Parísarborg (sjá Frakklandsþátt). Nú ljet Russel jarl brjefunum rigna yfir þjó&verja, sagíli sambandsþinginu a& styrj- aldar væri von, ef rá&izt yri)i á einkalönd Danakonungs, en brýndi þaí) fyrir höf&ingjum, a& Englendingar myndu eigi þola, a& Lundúna- skráin yrbi óhelgub, e&a ofbeldi framið gegn Dönum til þess að sundra ríkinu. Um þessar mundir (í des.) töluðu sum málsmet- andi blöð Englendinga um málií), að sæmd rikisins lægi vib, ef þeir leyfbu þjóðverjum a& hramsa þaí) af löndum Danakonungs, er þeir vildu. En blöð þjóðverja kvá&u engum þurfa að verða felmt vií) ögrunaryr&i Breta. Síðan sendu Englendingar Wodehouse lávarí) til þýzkalands og Danmerkur til ab miðla málum, og varí) ferí) hans erindisleysa, sem síðar gaf raun á. Sagt er, að lávarðurinn hafi þrýst mjög aí) Kristjáni konungi, að hann tæki aptur sam- ríkislögin. Eptir að sambandslibið var komib inn í Holtseta- land, kváðu Englendingar viB slíkt mega sæma, ef Lundúna- skránni yr&i borgið, og e& sama sög&u þeir enn, er Prússar og Au8turríkismenn hjeldu her sínum yfir Eg&irá og sóttu fram a& Danavirki. Um þetta leyti var tekið aptur til starfa í þingstofunum, og haf&i drottning þau or& um máli& í ræ&u sinni, a& hún frá öndver&u hef&i reynt a& stilla til fri&ar me& þjó&verjum og Dönum, og vi&leitni hennar myndi fara í þá átt eptirlei&is. Máli& kom þegar til umræ&u á þinginu og fjekk stjórnin drjúg ámæli af hálfu Tórýmanna fyrir frammistö&u sína frá byrjun. Russel og Palmerston stó&u eigi varnarvana, heldur en vant er, og kvá&u allar atgjör&ir sínar enar tiltækilegustu, sög&ust hafa firrt England vanda, er Dönum eigi væri heiti& li&i móti þjó&verjum , en hugbreystu menn me& því, a& höfu&sökinni myndi borgi&, því seinustu skeytin frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.