Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 139

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 139
Bamlaríkin. FRJETTIK. J39 fyrra, svo aS hinir áttu eigi vi? bóiS, og gjörbi suðurbúum Yir- giniu hinn mesta óskunda, tók mikil föng e8a spillti fyrir hinum, braut upp brýr og járnvegu, en komst sí8an me8 öilu heilu og höldnu norður aptur til sinna manna. Ætla menn a? Lee myndi eigi hafa befcfó átektanna, ef þetta hefSi eigi borið í milli. Yi8 Mississippi unnu SuFurmenn í vor kastala einn, er Pillow heitir, og fara enar verstu sögur af atferli beirra. J>eir drápu bæ8i börn og konur, en köstuíu svörtum mönnum í grafir og grófu ])á kvika. Seinna lagSi Banks til orrustu viS meginli? þeirra þar vestra hjá Pleasant Hill (í Louisiana), og er sagt, a?> honum vegnaði miöur hiiyi fyrsta dag, en hafi enn næsta fellt af þeim mikinn fjölda (þar á meSal 3 hershöfðingja) og kðmi? þeim á flótta. þessir atburSir eru enir síSustu, er fregnir hafa borizt af frá Ameríku. AuSsje? er, a? hvorutveggju ætla aí efna það, sem þeir hafa lieitið, aS berjast til þrautar, og þó margt kunni enn í a<3 gjör- ast og ýmsu kunni a8 skipta um vígsgengið á sumum stöSum, þá bendir allt á, aS Suíurmenn hyggi miSur til síns máls en áður. Lengi hafa fregnir farið af kur í sumum suSurríkja og jafnvel í höfuSborginni sjálfri, því fólkiþ má eigi lengur rísa undir álögun- um og hver sá er tekinn til vopna, er fær er fyrir aldurs sakir. þeir hafa reyndar þrælana til fyrirvinnu, en þeir vcr?a því hættu- legri, sem hinum hvítu mönnum fækkar. En aS nó sje farií aS saxast drjógum á töluna, má ráða af því, sem sagt er af maníi- tjóni þeirra í riti voru bæði í fyrra og undanfarið ár. En taliS er, aí NorSurmenn hafi 40 þúsundir hertekinna manna á siuu valdi. Sum blö<5 Suíurmanua hafa tala<3 um, aS þeir myndi fá þrælunum vopn í hendur móti Norðurríkjunum, en þa<5 sýnir bezt, a<5 þeim þykir nú a<5 kreppa, enda myndi slíkt vart gefast til happa, utan þeir hjeti þrælunum frelsi; en þa8 væri allt eitt, og fyrirkoma sjálfir þeim ríkisháttum, er þeir hafa barizt fyrir me8 svo miklum áhuga og tilkostna<5i. Af þingsetningame<5u Jeffersons Davis (7. des.) og skýrslum fjármálaráíherrans (Memrninger) sjest, a<5 fjárhagur SuSurmanna stendur sem tæpast. Skuldirnar eru þegar 1000 mill. spesía, og þó segir Memminger alla vörn þrotna, ef eigi náist lán a<5 líkri upplfæS. þar Su<5urríkin ver<5a a<5 borga 6 af hundraþi, ver<5ur hinn nýi leignaauki 60 mill. á ári, og á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.