Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 42
42 FIUETTIK. ftal/a. í Rómaborg. þar me?> láta Frakkar herskip sín ásamt skipum Ítalíukonungs hafa gætur á ströndum og höfnum páfans, svo meíi sanni verbur nú um hann sagt, ab ráíi hans sje allt í hers höndum. Ab svo komnu máli er eigi furba |jó Viktor konungur sje góbrar vonar, og meb öbru hafa menn þab til marks um, ab hann búist vib ab komast í násetur vib páfann, ab hann hefir keypt búgarbinn Villa Tusculana (Tusculum, bústab Cicerós) og látib búa þar til konungsvistar, en hann liggur hálfa mílu vegar frá Rómaborg. Meban hinir burtflæmdu höfbingjar sátu ab völdum á Italíu, hjeldust þeir og stórgæbingar kirkjunnar í hendur móti þeim, er vildu losa um fjötrana, er um langan tíma hafa legib á frelsi og framfórum þjóbarinnar. j)ab varb því ab liggja forvígismönnum frelsisins (Cavour og fl.) í augum uppi, ab þegar yrbi ab reisa skorbur vib ofgangi kirkjuvaldsins. Kirkjan hefir víba gjörzt svo hagsólgin, ab eigi hefir mátt vib eira, en á Italíu hefir hún stigib einna frekast fram til veraldargæbanna. Skömmu eptir ab Viktor konungur hafbi tekib vib rikisstjórn, fækkabi hann klaustrum um helming eba meir og tók gózin í vörzlur ríkisins. Vib þetta snerist klerkalýburinn til mótþykkju og fjandskapar, en þá gjörbist enn meira á, er hann svipti páfann miklu af lendum hans. Avallt hafa margir af byskupum og öbrum yfirklerkum síban verib konungi hinir örbugustu og eigi svifizt neins þess, er ríki hans mátti verba til hnekkis ebur óskunda. þeir hafa stabib í rábabrotum meb Franz konungi og rábaneyti páfans, í samtökum og fulltingi vib bófa og illræbismenn á Púli og sent undirklerka og múnka í ófribarerindi til alþýbunnar. Fyrir þessa sök hefir stjórnin tekib af mörgum embætti, og er sagt, ab eigi færri en 60 byskupar og undirbyskupar (vicarii) hafi orbib ab sæta þeim kosti. Erkibyskupinn i Milano bannabi í sumar þeim prestum ab prjedika, er ritab höfbu undir ávarpsbrjef til páfans, þess efnis, ab hann gæfi upp veraldarvaldib. Stjórnin lýsti forbobib ógilt, og því hlíttu klerkarnir. þab er henni mikil bót í máli, ab presta og abra lærba menn af andlegu stjettinni deilir mjög á um veraldarvald páfans og kirkjunnar, og allur þorri sveit- arpresta hyggur betra til sins kostar, ef ríkisstjórnin hlutast til umsjónar og rába á kirkjufje, viburværi og launum klerka og fl. þessh. Konungur, rábanautar hans og fulltrúar þjóbarinnar hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.