Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 129
Norvpgur.
FRJETTIK.
129
eru nú næstum 9 millj. Útgjöldin fyrir hin næstu 3 ár voru reikn-
uð til rúmlega hálfrar fimmtu milljónar spd. á ári.
Höll sú, er NorSmenn reisa í Kristjaníu handa stórjpinginu,
er nú langt á lei8 komin og er hæ8i fögur og stórkostleg; er
ætlaS a8 hún veröi alhúin og til taks til næstu þingsetu. Kostn-
aSurinn er reiknaSur til 300 þús. spesíudala.
Bindindisfjelög og hófsemdarfjelög hafa or8i8 endingarbetri
hjá NorSmönnum en hjá oss, og hafa bori8 heillaríkustu ávexti.
J>a8 fjelag, sem er höfu8 allra enna minni fjelaga ognefnist: uCen-
tralforeningen mocl Brœndevinsdrilí” (höfu8fjelagi8 móti brennivíns-
drykkju) hjelt ársfund - sinn í Kristjaníu 8. okt. og var þar upp
lesin saga fjelaganna frá öndverSu; en hún sýndi, a8 mönnum fyrir
áhuga og fylgi hefir tekizt ár af ári a8 ey8a ofdrykkju ófögnuS-
inum í landinu. þá voru 250 bindindisfjelög íNoregi, en af þeim
24 stofnuS í hitt e8 fyrra. — A „stórþinginu” síSasta voru veittar
2000, spesia til a8 efla bindindisfjelög.
A8 því heyrzt hefir starfar Sophús Bugge a8 nýrri (iútgáfu”
Sæmundar Eddu. — Oss er skylt, a8 leiBrjetta og biðja lesendur
viröa á hægra veg ógát vort í fyrra, er vjer töldum söguhókina
á mállýzkumáli NorSmanna sem fjórSu bókina, er fornfræSafjelag
Norömanna hef8i látiS prenta. þessu víkur eigi svo vi8; bókin
er kostuS af prentara P. T. Malling,
Nú mega NorSmenn trega missi ens lærSasta manns, Pjeturs
Andreas Munchs, er andaSist í Rómaborg 26. maí f. á., 53
ára a8 aldri. Sagnavísindum og fleiri fræSum er mikill söknuSur
í slíks manns láti, því til minnis og snarglöggvis e8ur fljótrar
samleiðslu atburöanna, til iíjusemi og eljanar mun hann hafa átt
fáa jafnmaka. Rit hans eru afar mörg og myndi hjer of langt
upp a8 telja. Af frumsömdum ritum er NorSmannasaga (det norslce
Follcs Historie) höfu8riti8. Hann hefir átt mikinn þátt í [(út-
gáfum” fornbóka (t. d. Eddu, Norsku laga fornu, og fl.) og þýdt
fyrri liluta Heimskringlu. Af málfræSisritum má nefna (forn-)
norræna, fornsænska og gotneska málfræSi. þó menn hafi kannazt
vi8 djúpskyggni Munchs í mörgum greinum, hefir jþó mörgum þótt
hann bera of skjótt yfir jþann geim, er hann hefir lagt út á, en
9