Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 129

Skírnir - 01.01.1864, Page 129
Norvpgur. FRJETTIK. 129 eru nú næstum 9 millj. Útgjöldin fyrir hin næstu 3 ár voru reikn- uð til rúmlega hálfrar fimmtu milljónar spd. á ári. Höll sú, er NorSmenn reisa í Kristjaníu handa stórjpinginu, er nú langt á lei8 komin og er hæ8i fögur og stórkostleg; er ætlaS a8 hún veröi alhúin og til taks til næstu þingsetu. Kostn- aSurinn er reiknaSur til 300 þús. spesíudala. Bindindisfjelög og hófsemdarfjelög hafa or8i8 endingarbetri hjá NorSmönnum en hjá oss, og hafa bori8 heillaríkustu ávexti. J>a8 fjelag, sem er höfu8 allra enna minni fjelaga ognefnist: uCen- tralforeningen mocl Brœndevinsdrilí” (höfu8fjelagi8 móti brennivíns- drykkju) hjelt ársfund - sinn í Kristjaníu 8. okt. og var þar upp lesin saga fjelaganna frá öndverSu; en hún sýndi, a8 mönnum fyrir áhuga og fylgi hefir tekizt ár af ári a8 ey8a ofdrykkju ófögnuS- inum í landinu. þá voru 250 bindindisfjelög íNoregi, en af þeim 24 stofnuS í hitt e8 fyrra. — A „stórþinginu” síSasta voru veittar 2000, spesia til a8 efla bindindisfjelög. A8 því heyrzt hefir starfar Sophús Bugge a8 nýrri (iútgáfu” Sæmundar Eddu. — Oss er skylt, a8 leiBrjetta og biðja lesendur viröa á hægra veg ógát vort í fyrra, er vjer töldum söguhókina á mállýzkumáli NorSmanna sem fjórSu bókina, er fornfræSafjelag Norömanna hef8i látiS prenta. þessu víkur eigi svo vi8; bókin er kostuS af prentara P. T. Malling, Nú mega NorSmenn trega missi ens lærSasta manns, Pjeturs Andreas Munchs, er andaSist í Rómaborg 26. maí f. á., 53 ára a8 aldri. Sagnavísindum og fleiri fræSum er mikill söknuSur í slíks manns láti, því til minnis og snarglöggvis e8ur fljótrar samleiðslu atburöanna, til iíjusemi og eljanar mun hann hafa átt fáa jafnmaka. Rit hans eru afar mörg og myndi hjer of langt upp a8 telja. Af frumsömdum ritum er NorSmannasaga (det norslce Follcs Historie) höfu8riti8. Hann hefir átt mikinn þátt í [(út- gáfum” fornbóka (t. d. Eddu, Norsku laga fornu, og fl.) og þýdt fyrri liluta Heimskringlu. Af málfræSisritum má nefna (forn-) norræna, fornsænska og gotneska málfræSi. þó menn hafi kannazt vi8 djúpskyggni Munchs í mörgum greinum, hefir jþó mörgum þótt hann bera of skjótt yfir jþann geim, er hann hefir lagt út á, en 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.