Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 111
Daninörk.
FRJETTIR.
m
J>eirra er falliS liijfóu í Sljesvík í uppreistarstríSinu; en nú tóku
sig til nokkrir j)ýzkir menn úr bænum og lestu varöann en felldu
sffian, og er sagt, a8 hann sje nú fluttur til Berlínar. Danavirki
ætla þjóSverjar að jafna vi8 velii og hafa þegar mikiS ah unnih.
— Prússar sáu, aS eigi myndi hlaupiS aS því í svip, a<5 ná Dyhböl,
og höf^u umsátursaSferS, sem þá er kastalar eru sóttir, en höfSu
í fyrstu eigi svo mikil stórskotavopnin flutt á þær stöSvar, sem
þurfti. Fyrsti óleikurinn sem þeir gjöröu Dönum var sá, að'þeir
náhu ferjusundi, er Ikornasund er kallaS (frá Flensborgarfirði
eframegin til víkur, er skerst inn í Sundeved), lögSu þar hrú yfir,
og hlóSu jþegar skotgarSa fyrir handan (á Brúakri). IljeSan
tókst harSasta skotlirítS á vígi Dana og vann jpeim mikinn usla,
en hins er sjaldan getiS, a8 þeir gyldi þær sendingar svo a8
hrifi. Danir hafa eignazt skotturnaskip úr járni, og heitih eptir
Hrólfi Kraka; þaS skip sendu þeir inn í fjörSinn (18. febr.) og
upp ah íkornasundi og átti a?> skjóta sundur hrúna. Fyrir aí-
grynnis sakir og þrengsla komst skipiS eigi í jþa8 færi, ah
þetta tækist, og var3 að halda frá viÖ svo búi8. Prússar skutu
á þaS í ákafa, og særöust tveir menn í öðrum turninum, en a?
öSru leyti kostahist I(Hrólfur” eigi til neinna muna. Um þetta
leyti höffcu Prússar jiokah fram forvörSum sínum fyrir norhan víkina
Nybböl Nor (Nýbælishóp) og fram aS Nyhhöl og Stenderup, en þar
er skógi vaxið, og var þeim þar gott til skýlis og fylgsna; en
Dönum hafói lá<5zt þah eptir ah hrenna skóginn og segja skynj-
endur, aS þaS hafi verih mikil yfirsjón, sem hitt, ah þeir gættu
eigi hetur sundsins, er fyrr er nefnt. Hálfa mílu vegar í land-
suhur af Stenderup er Dyhhöl hi8 vestra, á hálendi, og tæpan
fjórSung mílu fyrir vestan skotvígin. HingaS sóttu Prússar 22.
fehr. og rupnu upp a8 þorpinu. þar stóSu húsin jþegar í loga, og
hrukku Danir frá í fyrstu, en náhu jþó stöSvum aptur um kveldi^.
þann dag höfóu þeir særSa og fallna 100 manna. Nú leiS all-
langur tími (fram til miSs marzmán.) svo a<5 eigi var8 annaS til
tíhinda, en a8 Prússar hjeldu áfram skothríSinni frá Brúakri e<5a
glettust viS forverhina og felldu af jþeim, særSu e<5a handtóku
nokkra menn á hverjum dagi. j>aS var þeim jþví auSunnara, sem
þeir höfSu nóg deildarlihið til a<5 afkróa verSina, er þeir voru