Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 121
Sv/þjóð. FRJETTIR. 121 vonum eigi þótt fremur til sín taka, en annara undirskrifenda, a5 hlutast í máliS. Vjer ætlum hjer mikiS hæft í, en J)á er eptir vita, hvar því máli svo vöxnu skyldi komi?, er Svíar ætluSu sjer a8 heija handa fyrir Dani móti ofbeldinu. A Jietta og margt fleira dregur huldu þegar menn bera saman brjef (ogræSur) Man- derströms, J>ingslitaræ<5u konungs (7. des.) og þaS sem menn ætla sannhermt um sambandssamningana. Manderström hefir ávallt gefiS í skyn (t. d. í brjefum er hann rita&i í júlí og september), a8 Svíar og Norömenn sæi a? sjer snúinn vanda og myndi eigi mega halda kyrru fyrir, ef eigi yrSi reistar skorSur mót ágangi þjóbverja, en ófriSartiSindi gjörSist útúr þrætu þeirra og Dana á NorSurlöndum. Af sambandssamningunum hefir þa2 heyrzt, að Svíar hafi skuldbundizt til a8 veita Dönum meí allt a<3 20. þús. hermanna, og fórust Hall svo orS, ab sá her myndi hafa staSiS viS Danavirki me? iiSi Dana í JanúarmánuSi, ef lát FriSriks konungs hefbi eigi boriS a8 hendi. En nú segir svo í þingslita- ræ8u konungsins (þ. e. stjórnarinnar): ((á ráSleitaþingum e8ur samningagjöröum þjóÖanna mun jeg ávallt fylgja rjettvísinni aÖ máli fyrir hönd sambandsríkjanna, en eigi má til þess ætiast af oss, að vjer þar aÖ auki ráÖimst til meÖ vopnunum, því oss er vandsjeÖ, aÖ vjer þá sækim málið til sigurs, meö eigi meiri afla, en vjer höfum föng til”. þegar þetta var mælt, voru Svíar þó eigi veikari fyrir en áÖur, þá er samiÖ var, en vandræðin voru þá aÖ færast nær Danmörku og (aö áliti Manderströms) öllum Noröurlöndum. VeriÖ getur, aÖ Svíum hafi veriÖ ögraÖ úr austurátt (af Rússum), og þeir fyrir þá sök hafi lækkað seglin, en vjer ætlum þá hafa nokkuð til síns máls, er segja, aÖ vináttan hafi þegar tekiÖ aÖ kólna, er konungaskiptin urÖu í Danmörku. Svíar hafa aÖ visu haldiÖ á búningi hers og flota, og konungur hefir beiÖzt af NorÖmönnum ens sama, en þeir hafa nú setið hjá svo miklum tíÖindum og umskiptum í Danmörku, aÖ þeir munu vart hlutast tíl meÖ vopnum utan í atfylgi voldugri ríkja, ef styrjöldinni og þrætumálinu verÖur eigi sett á sáttafundinum í Lundúnaborg. Að því orö hefir fariÖ af, mundi alþýÖa í SvíþjóÖ hafa kunnaÖ því betur, aÖ stjórnin hefði gjörzt hlutsamari um máliÖ, og tvisvar gjörÖi svo róstusamt í Stokkhólmi (í marz), aÖ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.