Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 8
8 FRJETTIR. Engiand. eigendur (stjórnendur Austurríkis, Prússlands og Hússlands) skyldu gefa Póllendingum slíkar stjórnar- og landshags-skipanir, er þeir sæu landsbúum haganlegar, en sjálfum þeim þætti vel fallib ab veita. Slíkar abalgreinir hafi Alexander keisari fyrsti notab til þess, er honum var hugfelldast, og hafi af sjálfsdá&um veitt landinu stjórnar- skipunina 1. des. 1815. Meb þessu hafi keisari Rússa þó eigi bundizt ueinu aldarmáli, allra sízt vib erlenda höfbingja, því hin nýja skipan hafi komib á eptir Vínarsamningana og hafi eigi heldur verií) neinum þeirra tilkynnt. þar sem jarliun hafi sagt, af> upp- reistin 1830, er lýsti Rússakeisara úr völdum á Póllandi, hafi eigi getab raskab þeim lagagrundvelli fyrir stjórn landsins, er lagbur var á Vínarfundinum; þá megi þar finna rök meb ogmóti; en hitt verbi hann þó ab halda fast í, ab þó ab uppreist eigi raski þjób- skyldarmálum, þá hafi hún samt hjer, til mestu óheilla fyrir bæbi löndin, gjört-ab engu kröfur Póllendinga til þess, er þeim hafi verib heitib sjálfkrafa og fyrir göfuglyndi keisarans. þarnæst mót- mælti Gortschakoff því, ab endurnýjan stjórnarskipunarinnar frá 1815 væri þab græbilyf, er Russel hjeldi. Rússakeisari hafi, síban hann kom til valda, sýnt, ab hann meb alúb og áhuga hafi rúbib hags- bætur og framfarir í löndum sínum; hib sama hafi hann viljab frammi hafa á Póllandi, og hann hafi i ávarpsbrjefi til þjóbarinnar (21. marz) bobab, ab hann myndi bæta lög og rjett landsins sam- kvæmt þörfum þess og kröfum tímans. Byltingaflokkurinn í landinu og æsingarnar frá útlöndum hafi valdib því, ab góbræbi og föbur- forsjá keisarans hafi eigi náb framkvæmdum og fullnabi. Fyrir þessa sök verbi þeim stjórnendum, er annt sje um stöbuga ró á Póllandi, ab liggja í augum uppi, ab ölium sje skylt eptir megni ab hemja alla umleitan í Norburálfunni til ab spilla lögum og fribi. Englend- ingum fannst, sem von var á, svarib heldur styrbib og áþjettarfullt. Blöbin sögbu, ab þab væri kynlegt, ab Gortsehakoff talabi ab eins um flokk manna í landinu, er væri stjórninni móthverfur, þar sem allir vissu, ab allt landib lá undir harbfargi grimmdar og ótta, og þab eitt aptrabi, ab hvert mannsbarn eigi reiddi vígvöl gegn kúgunar- valdi Rússa. þau sýndu, ab þab mundi veita rábherra Rússa- keisara örbugt, ab sannfæra menn um, ab launráb og eggjanir utan ab ættu mestan þátt í uppreistinni, því öllum væri fullkunnugt, ab
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.