Skírnir - 01.01.1864, Síða 8
8
FRJETTIR.
Engiand.
eigendur (stjórnendur Austurríkis, Prússlands og Hússlands) skyldu
gefa Póllendingum slíkar stjórnar- og landshags-skipanir, er þeir
sæu landsbúum haganlegar, en sjálfum þeim þætti vel fallib ab veita.
Slíkar abalgreinir hafi Alexander keisari fyrsti notab til þess, er
honum var hugfelldast, og hafi af sjálfsdá&um veitt landinu stjórnar-
skipunina 1. des. 1815. Meb þessu hafi keisari Rússa þó eigi
bundizt ueinu aldarmáli, allra sízt vib erlenda höfbingja, því hin
nýja skipan hafi komib á eptir Vínarsamningana og hafi eigi heldur
verií) neinum þeirra tilkynnt. þar sem jarliun hafi sagt, af> upp-
reistin 1830, er lýsti Rússakeisara úr völdum á Póllandi, hafi eigi
getab raskab þeim lagagrundvelli fyrir stjórn landsins, er lagbur
var á Vínarfundinum; þá megi þar finna rök meb ogmóti; en hitt
verbi hann þó ab halda fast í, ab þó ab uppreist eigi raski þjób-
skyldarmálum, þá hafi hún samt hjer, til mestu óheilla fyrir bæbi
löndin, gjört-ab engu kröfur Póllendinga til þess, er þeim hafi
verib heitib sjálfkrafa og fyrir göfuglyndi keisarans. þarnæst mót-
mælti Gortschakoff því, ab endurnýjan stjórnarskipunarinnar frá 1815
væri þab græbilyf, er Russel hjeldi. Rússakeisari hafi, síban hann
kom til valda, sýnt, ab hann meb alúb og áhuga hafi rúbib hags-
bætur og framfarir í löndum sínum; hib sama hafi hann viljab
frammi hafa á Póllandi, og hann hafi i ávarpsbrjefi til þjóbarinnar
(21. marz) bobab, ab hann myndi bæta lög og rjett landsins sam-
kvæmt þörfum þess og kröfum tímans. Byltingaflokkurinn í landinu
og æsingarnar frá útlöndum hafi valdib því, ab góbræbi og föbur-
forsjá keisarans hafi eigi náb framkvæmdum og fullnabi. Fyrir þessa
sök verbi þeim stjórnendum, er annt sje um stöbuga ró á Póllandi,
ab liggja í augum uppi, ab ölium sje skylt eptir megni ab hemja
alla umleitan í Norburálfunni til ab spilla lögum og fribi. Englend-
ingum fannst, sem von var á, svarib heldur styrbib og áþjettarfullt.
Blöbin sögbu, ab þab væri kynlegt, ab Gortsehakoff talabi ab eins um
flokk manna í landinu, er væri stjórninni móthverfur, þar sem allir
vissu, ab allt landib lá undir harbfargi grimmdar og ótta, og þab
eitt aptrabi, ab hvert mannsbarn eigi reiddi vígvöl gegn kúgunar-
valdi Rússa. þau sýndu, ab þab mundi veita rábherra Rússa-
keisara örbugt, ab sannfæra menn um, ab launráb og eggjanir utan
ab ættu mestan þátt í uppreistinni, því öllum væri fullkunnugt, ab