Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 31
Frakkland. FRJETTIK. 31 viríiing af málinu, og Englendingum varb afe sví&a, ab nú skyldi bobafe á |iing til afe vinna Vínarskránni afe fullu, en höffeu þó haft hana afe höfufevopni í vifeskiptunum vife Rússa um pólska málife. Napóleon getur nú sagt vife Viktoríu drottningu þafe sem Gunnhildi varfe afe orfei vife Rút: l(hefir nú hvárki okkart vel”; því heffei Eng- lendingar bæfei í pólska málinu og öferum málum sýnt af sjer minni tortryggni og gengife beinar og traustar afe fylgi vife Frakka, myndi mörgu í annafe horf vikife í Norfeurálfunni. Hvafe sem sagt verfeur um uppástungu keisarans, munu þ<5 allir játa, afe þeir kvefea upp hollræfei, er vilja gjöra svo afe vanheilindum Norfeurálfunnar, afe eigi þurfi ^afe taka majinkyninu blóö”, og afe þafe er betra afe ganga á þing mefe samshug og sáttar á undan en á eptir styrjöld. Skírnir hefir opt afe undanförnu sýnt, hve einráfeur keisarinn er í allri stjórn á Frakklandi; 'þó þykir honum bezt afe allt fari næst því, er alþýfeu er skapfelldast og minnist þess jafnan, afe hann hafi þegife völdin afe allherjarkjöri. Einkanlega þykir honum mikife undir, afe Frakkland hlutist svo til erlendismála, afe þjófein vilji leggja allan hug til. Hann er ávallt þeim jafnörfe- ugur, er vilja draga meira vald undir fulltrúaþingife, enda má kalla, afe þeir sem þar sitja sje öllu fremur fulltrúar stjórnarinnar en þjófearinnar, en svo lengi sem þar er vel ráfeife, j>ykir keisaranum j)jófein megi vel vife sæma. A fylkjaþingum er rædt um naufesynjar sveita og bæja, en þar skipar keisarinn jafnan vildarhöffeingjum efea ráfeherrum sínum í sæti k Hvergi kennir meir ráferíkis stjórnarinnar, en þá er kjósa skal til fulltrúaþingsins. I byrjun júnímánafear fóru kosningar fram, og haffei stjórnin afe venju nefnt þá til í hverju kjörþingi, er hún vildi láta kjósa, og má nærri geta afe þungt myndi veita, afe komast fram gegn slíkum ávísunum. Persigny, ráfeherra innanríkismála, haffci sent hjerafeaformönnunum tvö forskript- arbrjef um kosningarnar, en margir þeirra gjörfeust svo ákafir í þjónustu stjórnarinnar, afe lögnæmt þótti, og urfeu ýmsar kosningar Optast lýsa þessir menn í þingsetningarræfeunum huga stjórnarinnar um afealmál landsins og um þau erlendismál, er hún lætur til sin taka. En í sumar baufe stjórnin þeim afe sneifea lijá útlendum málefnum, og mun þafe hafa valdife, afe þá (í ágúst) var enn ósjefe, hvernig vifeskiptin myndi fara vife Rússa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.