Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 7
England. FRJETTIR. 7 þýzku stórveldunum hafi látib vænlega um gildi Lundúnarsamningsins. f>ar me& kváfeu þeir og Dani valda aö sök, er þeir hefbi rofib samningana frá 1851—52. Oss mun gefast kostur á ab segja frá frekari íhlutan Breta í þetta mál-í Danmerkurþætti, en þaí) þykir oss reynt, ab þeir hafa eigi orfeib Dönum sú (1hfillaþúfa um ab þreifa”, er þeir hafa vænt, og mun vart búib vií) öbru framvegis. — Vjer víkjum nú a& afskiptum stjórnarinnar af máli Pólverja, abal- tí&indamáli Nor&urálfunnar árib sem leib. þegar atferli Bússa á Póllandi var orbib kunnugt, tókst löng og snörp ritsenna meí> þeim, og af annari hálfu hinum þremur stórveldum, Bretum, Frökkum og Austurríkismönnum. Alls voru Bússum gjör&ar þrjár brjefahríbir, og megum vjer af þremur ástæíium gjöra hjer ágrip af þeira, 1. ab allir atvígismenn voru^ mjög samkvæba í öllum höfuí)- atri&um, 2. a& Bussel jarl var hinn snarpasti í ritsnerrunni, og 3. ab hún fjekk þær lyktir, er tilstilli Breta var mest a& kenna, og þeim mun hafa helzt veri& a& skapi. í fyrstu brjefunum (í marzmán.) tölu&u allir á ví&áttu og me& mestu kurteisi; viku sár- lega og vi&kvæmt á bló&súthellingarnar á Póllandi, áhyggjusamlega á þa&, hver óeir&areldur kynni a& færast þa&an út um alla Nor&ur- álfuna og valda mestu vandræ&um, en játu&u traust sitt til visdóms og mannú&leika Bússakeisara, a& hann myndi rá&a þa& af, er öllum mætti bezt gegna. Bussel gjör&ist þa& nærgöngulli en hinir, a& hann minnti á samningana frá 1815, og sag&i a& Alexander keisari fyrsti hef&i veitt Póllandi (þeim hluta Póllands, er Bússum var heimild^- a&ur) þjó&arforræ&i (fulltrúaþing, innlenda embættismenn og s. fr.); hann kva& þaö myndi vænlegast til fri&ar og samþykkis, a& gefa öllum upp sakir og endurnýja stjórnarskipunina frá 1815. Gortscha- koff (rá&h. utanríkismála) svara&i brjefunum (í aprílrn.) me& líkum virktum og or&a var á orkt. Austurríkismönnum benti hann á, a& engum gæti þa& verið meira þakkarverk þeim, a& fá sefaðar róst- urnar á Póllandi, og stjórn Austurríkiskeisara mætti vera þess full- örugg, a& Bússakeisari myndi eigi láta sitt eptir liggja a& gjöra enda á óhöppunum, en kva&st og vænta þess af Austurríki, a& þa& lægi ekki á li&i sínu um slíkt mál. ítarlegast var svariö til Eng- lendinga. Gortschakoff bar Bussel á brýn, a& honum hef&i or&ið ranglitiö á samningana 1815. þar hafi veriö til tekið, a& hluta&-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.