Skírnir - 01.01.1864, Page 7
England.
FRJETTIR.
7
þýzku stórveldunum hafi látib vænlega um gildi Lundúnarsamningsins.
f>ar me& kváfeu þeir og Dani valda aö sök, er þeir hefbi rofib
samningana frá 1851—52. Oss mun gefast kostur á ab segja frá
frekari íhlutan Breta í þetta mál-í Danmerkurþætti, en þaí) þykir
oss reynt, ab þeir hafa eigi orfeib Dönum sú (1hfillaþúfa um ab
þreifa”, er þeir hafa vænt, og mun vart búib vií) öbru framvegis. —
Vjer víkjum nú a& afskiptum stjórnarinnar af máli Pólverja, abal-
tí&indamáli Nor&urálfunnar árib sem leib. þegar atferli Bússa á
Póllandi var orbib kunnugt, tókst löng og snörp ritsenna meí> þeim,
og af annari hálfu hinum þremur stórveldum, Bretum, Frökkum og
Austurríkismönnum. Alls voru Bússum gjör&ar þrjár brjefahríbir,
og megum vjer af þremur ástæíium gjöra hjer ágrip af þeira,
1. ab allir atvígismenn voru^ mjög samkvæba í öllum höfuí)-
atri&um, 2. a& Bussel jarl var hinn snarpasti í ritsnerrunni,
og 3. ab hún fjekk þær lyktir, er tilstilli Breta var mest a& kenna,
og þeim mun hafa helzt veri& a& skapi. í fyrstu brjefunum (í
marzmán.) tölu&u allir á ví&áttu og me& mestu kurteisi; viku sár-
lega og vi&kvæmt á bló&súthellingarnar á Póllandi, áhyggjusamlega
á þa&, hver óeir&areldur kynni a& færast þa&an út um alla Nor&ur-
álfuna og valda mestu vandræ&um, en játu&u traust sitt til visdóms
og mannú&leika Bússakeisara, a& hann myndi rá&a þa& af, er öllum
mætti bezt gegna. Bussel gjör&ist þa& nærgöngulli en hinir, a&
hann minnti á samningana frá 1815, og sag&i a& Alexander keisari
fyrsti hef&i veitt Póllandi (þeim hluta Póllands, er Bússum var heimild^-
a&ur) þjó&arforræ&i (fulltrúaþing, innlenda embættismenn og s. fr.);
hann kva& þaö myndi vænlegast til fri&ar og samþykkis, a& gefa
öllum upp sakir og endurnýja stjórnarskipunina frá 1815. Gortscha-
koff (rá&h. utanríkismála) svara&i brjefunum (í aprílrn.) me& líkum
virktum og or&a var á orkt. Austurríkismönnum benti hann á, a&
engum gæti þa& verið meira þakkarverk þeim, a& fá sefaðar róst-
urnar á Póllandi, og stjórn Austurríkiskeisara mætti vera þess full-
örugg, a& Bússakeisari myndi eigi láta sitt eptir liggja a& gjöra
enda á óhöppunum, en kva&st og vænta þess af Austurríki, a& þa&
lægi ekki á li&i sínu um slíkt mál. ítarlegast var svariö til Eng-
lendinga. Gortschakoff bar Bussel á brýn, a& honum hef&i or&ið
ranglitiö á samningana 1815. þar hafi veriö til tekið, a& hluta&-