Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 98
98
FRJETTIR.
Dnninörk.
viSmóti hinn alþýSlegasti og óbreyttur í flestri háttsemi, en í allri
stjórn frjálslyndur og tillátsamur viS þegna sína. Sem öllum mun
kunnugt, var orStak hans þetta: „styrkt mín er kærleiki þegn-
anna”, og þess minntist hann jafnan, er menn fluttu honum
fagnaíaróskir á þjóShátíSum (t. d. afmælisdegi gnmdvallarlaganna)
e8ur öírum fagnaSardögum, aS engi gleði væri sjer á vi8 þá, aS
sjá sjer svo mörg merki tjá8 um ástríki þjóFarinnar. Hann var
hinn seinasti konungur af Aldinhorgarætt, og bei<5 hún þar ættar-
sóma. þegar hann tók viS konungstígn, sýndi hann, að hann vildi
ver?a feSrahetrungnr, er hann miídaSi valdinu vi8 þjóSina og kom
henni í frjálsra þjó?a tölu. Enginn af forfeírum hans hefir leift
sjer meira til minningar en hann, er hann samþykkti ríkisskrána
5. júní 1849. Um hans stjórnardaga hefir þjóSinni skotiS fram til
þrifnaðar í flestum greinum. Auk þess, aS öll lagasetning hefir
komizt á frjálsa stefnu, hefir margt veriS framiS til hagshóta og
og flest veriS tekið upp eptir framfaraþjóSum, t. d. járnbrautir,
rafsegulþræSir, brenniloptslýsingar og fl. þessh. þó uppreistar-
striSift jyki miklu á skuldir ríkisins og síSar yríi mikið fram aS
leggja til landhers og flota og til sumra nývirkja, komst fjárhag-
urinn þó í allvænlegt horf, og skuldunum var nú drjúgum hleypt
niSur, er nýrrar lántekju var?i að neyta. þá er uppreistin hófst
1848 var allt í mestu óreiðu um hervarnir, og Danir gátu meí
mestu herkjum gjört út 10—15 þúsundir manna a8 fyrsta taki,
en nú höföu þeir á skömmum tíma vígbúnar 40—50 þúsundir
hermanna. Svo giptusamlega sem tókst aS lokum i vopnaviSskipt-
unum vi8 uppreistar her hertogadæmanna, komst þó þrætan sjálf eigi
til lykta, og konunginum entist eigi aldur til aS sjá fyrir enda
hennar. Yjer ætlum aS sama hrunni myndi borið hafa um atfarir
þjóSverja, þó hann hefbi lifaS, en þafe segja þeir, sem málinu eru
kunnugri en alþýSan, a8 liftveizla af hálfu Svía og NorSmanna
myndi þá eigi hafa brugíizt. En ef þa<5 er rjett, myndi margt
í vænlegra horfi fyrir Dönum en nú, ef konunginum hefSi orSiS
lengra lífs auðiS. — Hjer aSauk hefir skarSazt um konungsættina
í láti þeirra; Fr. Ferdínands, erf^a prinzins (föðurbróður FriSrs.
7da), og Louisu Charlottu, systur hans og tengdamóSur Kristjáns
nínnda.