Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 20
20 FKJETTIR. F.ngland. fornrit stundufe bæfei af innlendum og útlendum mönnum. Me& svo mörgu ööru, er Englendingar vinna til ab tryggja stöbvar sit^ar á þessum mikla og fjölbyggba landageimi1, telja menn þab, ab þeir leggja mikla stund á indverskt mál, sögu og bókfræbi í háskólunum á Englandi, og er þab nám tilskilib vib þá, er beibast embætta á Indlandi. J>ab er von, ab Englendingar vilji geyma sem bezt svo góbs fengs, sem Indíalönd eru, en svo hafa sumir sagt, ab hjer fari saman happ og hyggni, því þeir búi hjer undir til nýrrar bólfestu, og muni flytja þangab sögu sína, er hún þrotnar i Norburúlfu heims, ebur yngjast upp aptur á „vöggustöbvum mannkynsins”, ef þeim kemur ab örverpi á óbalslandi sínu. Bretum varb mjög dútt um í fyrra rábahag Alberts konungs- efnis, og er nokkub drepib á þab í fyrra árs Skirni, hvernig allt komst á tjá og tundur á þeim fagnabardögum, er brúburin kom til Englands og brúbkaupib var drukkib. Nú hefir gefib nýtt fagn- abarefni, því enum ungu hjónum er þegar orbib barna aubib. Rjett eptir nýjár ól prinzessan sveinbarn, og er mjög vandlega og innilega sagt frá sængarförinui í enskum blöbum, því Bretar eru manna höfbingjahollastir og athugamiklir um allt, er fram fer á heimili drottningar ebur barna hennar. þann dag, er prinzessan varb ljettari, 'var hún úti á tjörn einni ab horfa á skauj;aferbir bónda síns og hirbmanna. Er sagt, ab hún hafi kennt þar jóbsóttarinnar, og yrbi þá ab aka heim til hallarinnar. En stundu sibar hafði hún fæddan nýjan erfingja ab víblendasta og voldugasta ríki í heimi. Af látnum hefbar og ágætismönnum getum vjer Colin Camp- bells, seinna Clyde ab lávarbsnafni. Hann var snikkarason frá Glasgow á Skotlandi, og gekk barnungur í hernabar skóla, en í herþjónustu á 16<la aldursári, og þótti hinn efnilegasti mabur. En af því hann var af lágum stigum og efnaiítill, varb honum erfitt uppdráttar í hernum; en á Englandi ganga fyrirliba stöbvar kaupum og sölum. Um tima örvænti hann sjer framgangs og ætlabi ab rábast úr herþjónustunni, en einhver kunningi hans sneri því rábi og ljebi honum 200 p. sterl. Fyrir þá peninga keypti hann sjer fyrirliba stöbu, en þab varb honum til mikils frama og Englandi *) fjar byggja allt ab 200 milljónír manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.