Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 89
R líssland.
FRJETTIR.
89
rauk upp í húsiÖ; þar fann hann pilt 14 vetra gamlan, er gamnafci
sjer a& fuglinum. Fuglinn þreif kempan úr búrinu og sneri hann
úr húlsliíium, en piltinn og foreldra hans Ijet hann strax flytja í
varbhald. Yib vitnaleibsluna var þab reyndar borib, ab fuglinn
hefði numib lagib ábur uppreistin hófst. En þab tjábi ekki; fabir
sveinsins varb ab þola 100 svipuhögg á torgi úti, en móbirinn 50 og
sveinninn 30 högg af hrísvendi. Eptir rábninguna varb ab fara
meb föburinn á spítala, en móbirin og pilturinn voru flutt aptur í
varbhaldib.
Vjer höfum ábur sagt, ab uppreistin hafi í vetur legib í dái,
en jafnan hefir uppreistarstjórnin gjört vart vib sig á einhvern hátt,
og í janúarmánabi auglýsti hún bob til allra libsforingja, er þá
voru í útlöndum, ab þeir skyldi hafa vitjab flokka sinna fyrir fyrsta
dag febrúarm. Síban hefir þó heyrzt fátt eina af vopna vibskipt-
um, utan af eltingum vib smáflokka, en þab borib ab Rússum til
happa í Varsjöfu, ab vera mætti þab skipti meiru til úrslita stríbsins,
en vinir Póllands mundu kjósa. I febrúarmán. fundust skýrteini
hjá ungum manni, Boguslawski ab nafni, er sýndu, ab hann var
einn af höfubþjónum Ieyndarstjórnarinnar, og í hans vörzlum fundust
mörg skjöl og skýrslur. Eptir þessum skjölum fundu Rússar suma
af öbrum embættismönnum hennar, og komst þab þá upp, ab sumir
þeirra voru um leib í þjónustu Rússa, bæbi í landstjórninni og
lögvörzlustjórn borgarinnar. I þessu kastinu segja menn ab heptir
hafi verib meir en 1200 manna í Varsjöfu. Blöb Rússa gjörbu
mikib úr uppgötvaninni, en þó sást skömmu seinna, ab leyndar-
stjórnin sjálf var ófundin og óhöndlub, því hún hjelt áfram bob-
unum sínum og tilskipunum sem ekkert hefbi í gjörzt, og þá var
enn farib ab leiba getum um absetur hennar, og ætlubu sumir vera
í Krakau eba í Parísarborg. — þab er sýnt ab framan, ab bændurnir
brugbust víba til libs vib stjórn keisarans og Ijetu kaupast til libs
móti uppreistarmönnum. Fyrir skömmu hefir stjórnin gjört meira
ab, til ab tryggja sjer libsemd þeirra og hollustu. Hún hefir
lýst yfir lausn þeirra, ' og skulu nú vera óhábir kvöbum lendra
manna um skyldarvinnu og fl. þessh. Uppreistarstjórnin hafbi líka
bobab í öndverbu, ab ný skipan skyldi gjörb um kjör bænda-
stjettarinnar og rjettindi, er fribur kæmist á og landib hefbi náb