Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 89
R líssland. FRJETTIR. 89 rauk upp í húsiÖ; þar fann hann pilt 14 vetra gamlan, er gamnafci sjer a& fuglinum. Fuglinn þreif kempan úr búrinu og sneri hann úr húlsliíium, en piltinn og foreldra hans Ijet hann strax flytja í varbhald. Yib vitnaleibsluna var þab reyndar borib, ab fuglinn hefði numib lagib ábur uppreistin hófst. En þab tjábi ekki; fabir sveinsins varb ab þola 100 svipuhögg á torgi úti, en móbirinn 50 og sveinninn 30 högg af hrísvendi. Eptir rábninguna varb ab fara meb föburinn á spítala, en móbirin og pilturinn voru flutt aptur í varbhaldib. Vjer höfum ábur sagt, ab uppreistin hafi í vetur legib í dái, en jafnan hefir uppreistarstjórnin gjört vart vib sig á einhvern hátt, og í janúarmánabi auglýsti hún bob til allra libsforingja, er þá voru í útlöndum, ab þeir skyldi hafa vitjab flokka sinna fyrir fyrsta dag febrúarm. Síban hefir þó heyrzt fátt eina af vopna vibskipt- um, utan af eltingum vib smáflokka, en þab borib ab Rússum til happa í Varsjöfu, ab vera mætti þab skipti meiru til úrslita stríbsins, en vinir Póllands mundu kjósa. I febrúarmán. fundust skýrteini hjá ungum manni, Boguslawski ab nafni, er sýndu, ab hann var einn af höfubþjónum Ieyndarstjórnarinnar, og í hans vörzlum fundust mörg skjöl og skýrslur. Eptir þessum skjölum fundu Rússar suma af öbrum embættismönnum hennar, og komst þab þá upp, ab sumir þeirra voru um leib í þjónustu Rússa, bæbi í landstjórninni og lögvörzlustjórn borgarinnar. I þessu kastinu segja menn ab heptir hafi verib meir en 1200 manna í Varsjöfu. Blöb Rússa gjörbu mikib úr uppgötvaninni, en þó sást skömmu seinna, ab leyndar- stjórnin sjálf var ófundin og óhöndlub, því hún hjelt áfram bob- unum sínum og tilskipunum sem ekkert hefbi í gjörzt, og þá var enn farib ab leiba getum um absetur hennar, og ætlubu sumir vera í Krakau eba í Parísarborg. — þab er sýnt ab framan, ab bændurnir brugbust víba til libs vib stjórn keisarans og Ijetu kaupast til libs móti uppreistarmönnum. Fyrir skömmu hefir stjórnin gjört meira ab, til ab tryggja sjer libsemd þeirra og hollustu. Hún hefir lýst yfir lausn þeirra, ' og skulu nú vera óhábir kvöbum lendra manna um skyldarvinnu og fl. þessh. Uppreistarstjórnin hafbi líka bobab í öndverbu, ab ný skipan skyldi gjörb um kjör bænda- stjettarinnar og rjettindi, er fribur kæmist á og landib hefbi náb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.