Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 128
128
FRJETTIK.
Noreinir.
ef slíkt samband er gjört vi?> önnur ríki, a? jafnleikiS gjörist meS
hvorumtveggju, og vjer megum óhultir sækja um þær lei<Mr á haf-
inu, er svo ví?a liggja fyrir oss”. Hjer næst er því j>ó hnýtt vi8,
aft þingift eigi gjöri þetta, er nú var sagt, a<5 einskoruðu skilyrÖi,
en nefndin ræSur til a<5 senda stjórninni eptirrit álitsskjalsins. —
þinginu var slitiS í marzmánaSarlok og tóku NorSmenn þá a<5 búa
flota sinn og nokkuö af landliernum (6000 manna) og átti sá afli
aÖ vera vígbúinn í lok maímánaðar. Af öllu þessu sjest, að stjórn-
inni hefir eigi þótt svo mikiÖ undir aÖ skunda til vetfangsins,
sem þeim er gengust fyrir fundunum, er áÖur er um getiö, en
hefir viljaÖ sjá fyrst hverju fram yndi.
Skirnir hefir að undanförnu sýnt framt á sumt, er lýsti
framförum og þrifnaÖi NorÖmanna í flestum efnum. Margt mætti
enn til tína og miklu ítarlegar mætti segja frá slíku, ef rúm væri
til þess í voru litla riti, því engir mætti vera oss fremur til fyrir-
myndar en bændur í Noregi til allrar atvinnu vorrar á sjó og
landi. Af þeim mættim vjer helzt læra fiskiaöferÖ og alla hag-
nýting sjófanga, og eigi munar minna, er til kemur fjárhirÖingar
og jarÖyrkju. En um fram allt ættim vjer aÖ taka eptir frænd-
um vorum í Noregi framtaksemi og samtök, því meÖ hvorutveggja
hafa þeir sýnt, hvernig bæta má úr öllum vanhögum og halda
kostrýru landi til jafnaÖar viÖ en kostauÖugri. Allir vita hver
munur er á landgæÖum í Noregi og Danmörku, eÖa í mestum hluta
SvíþjóÖar, en þó er verzlan NorÖmanna á þeim uppgangsvegi, aÖ
þeir hafa nú meiri verzlunarflota en þessi lönd. — þaÖ er nú
títt hjá öllum þjóÖum, aÖ alþýða kemur peningum sínum áleigu
í sparisjóöi, meöan eigi er til annars variÖ, en leggur þá eigi á
kistubotninn, sem vjer gjörum. 1822 var enum fyrsta sparisjóði
komiÖ á stofn í Kristjaníu, og 1835 voru tveir komnir upp í
sveitum; fimm árum síÖar höfÖu bæir 20 sparisjóÖi og sveitirnar
4 meÖ fjármegni (samtöldu) nær 2 millj. spesíudala. Til 1860
hafÖi svo miklu á aukizt, aÖ þá voru í bæjum 42 og sveitum 132
sjóÖir, en innstæÖan 12 millj. og 139 þúsundir sþesíudala. —
Til járnbrautarinnar milli Kongsvinger og Drammen tóku NorÖ-
menn a8 láni 1 millj. og 500 þús. spesíud., svo ríkisskuldir þeirra