Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 104

Skírnir - 01.01.1864, Page 104
104 FIÍJETTIR. Dannuirk. í atfaramálinu. Um ]>essar mundir brugSust Dönum vonirnar um liSveizlu samband Svía og Norðmanna, er Karl fimmtándi ljet jjeim orSum fariS um í þingslitaræSu sinni (8. des.), a8 hann fyrir hönd sambandsríkjanna myndi alstaSar stySja rjett málefni meS tillögum og hollum ráSum, en til hins mætti enginn ætlast, aS hann neytti vopna til, utan hann sæi líkur til að jiá myndi betur af reiða. — Skömmu seinna komu sendiboðar stórveldanna (Rússa, Frakka og Englendinga) til Kaupmannahafnar og lögSu fast a^ stjórninni, a8 hún gjörSi þá tilhliSran, a8 vandræðum yrSi af stýrt; en jiess var einkum í leita?, a8 konungur tæki aptur samríkislögin nýju. Sagt var, aS sendiboSar Rússa og Englendingar legíi sig mest fram um fortölurnar. Ráfherrarnir sáu, sem var, a?i nú myndi bágt aS gjöra Jjjóðverjum til hæfis; Holtsetaland var allt í uppnámi, allur þorri höfSingja á þýzkalandi tók undir mál hertogans og „Sljes- víkur-Holtseta”, en atfarirnar voru ráSnar meí þeim ummælum, aS stórveldin og sambandiS áskildu sjer fullan rjett og íhlutan um erf8amáliS síðar meir. ]>eir skoruíust undan öllu um apturtekning laganna, en munu hafa heiti<5 því, aS kveðja danska herliSiS burt úr Holtsetalandi, er atfaraherinn kæmi. þess var nú skammt aS bí8a og lýstu j)á Holtsetar öllum hug sínum, en foringjar atfara- liSsins og jpeir, er settir voru til landstjórnar af sambandsþinginu, ljetu þeim allar tiltektir frjálsar. Hertoginn kom rjett á eptir og settist a<5 meS hirS sína í Kílarborg, en landsbúum var mjög dátt um komu hans, og var þá mikiS um fundahald og nefndasend- ingar til hans af öllum stjettum, er tjáSu honum fögnuS landsbúa og sóru trúnafe og hollustu. Hertoginn Ijet hiS vænsta yfir sjer og málefni hertogadæmanna, kva8 nú lausnardaga fyrir höndum og brátt skyldi freistaS a8 koma Sljesvík úr áþjáninni. Nú fór a<5 a8 losna um rá8aneyti konungs, eigi af því, a8 þa8 bæri kví8- boga fyrir tilræSum hertogans og hans flokksfyllenda, en þá sann- fijettist a8 Prússar hjeldi á miklum herbúna8i, og ætla8i a8 senda mikinn afla ((til li8s vi8 atfaraherinn”. 24. des. sög8u rá8herrarnir af sjer völdum, en 28. s. m. báru stórveldin upp í Frakkafur8u, a8 sendur yr8i her til a8 taka Sljesvík hertaki, ef Danir eigi þegar tæki aptur samríkisskrána, og halda henni unz þeir Ijeti undan. Hall, Lehmann og Fenger fóru úr rá8aneytinu fþeirra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.