Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 104
104
FIÍJETTIR.
Dannuirk.
í atfaramálinu. Um ]>essar mundir brugSust Dönum vonirnar um
liSveizlu samband Svía og Norðmanna, er Karl fimmtándi ljet jjeim
orSum fariS um í þingslitaræSu sinni (8. des.), a8 hann fyrir hönd
sambandsríkjanna myndi alstaSar stySja rjett málefni meS tillögum
og hollum ráSum, en til hins mætti enginn ætlast, aS hann neytti
vopna til, utan hann sæi líkur til að jiá myndi betur af reiða. —
Skömmu seinna komu sendiboðar stórveldanna (Rússa, Frakka og
Englendinga) til Kaupmannahafnar og lögSu fast a^ stjórninni, a8
hún gjörSi þá tilhliSran, a8 vandræðum yrSi af stýrt; en jiess var
einkum í leita?, a8 konungur tæki aptur samríkislögin nýju. Sagt
var, aS sendiboSar Rússa og Englendingar legíi sig mest fram um
fortölurnar. Ráfherrarnir sáu, sem var, a?i nú myndi bágt aS
gjöra Jjjóðverjum til hæfis; Holtsetaland var allt í uppnámi, allur
þorri höfSingja á þýzkalandi tók undir mál hertogans og „Sljes-
víkur-Holtseta”, en atfarirnar voru ráSnar meí þeim ummælum,
aS stórveldin og sambandiS áskildu sjer fullan rjett og íhlutan um
erf8amáliS síðar meir. ]>eir skoruíust undan öllu um apturtekning
laganna, en munu hafa heiti<5 því, aS kveðja danska herliSiS burt
úr Holtsetalandi, er atfaraherinn kæmi. þess var nú skammt aS
bí8a og lýstu j)á Holtsetar öllum hug sínum, en foringjar atfara-
liSsins og jpeir, er settir voru til landstjórnar af sambandsþinginu,
ljetu þeim allar tiltektir frjálsar. Hertoginn kom rjett á eptir og
settist a<5 meS hirS sína í Kílarborg, en landsbúum var mjög dátt
um komu hans, og var þá mikiS um fundahald og nefndasend-
ingar til hans af öllum stjettum, er tjáSu honum fögnuS landsbúa
og sóru trúnafe og hollustu. Hertoginn Ijet hiS vænsta yfir sjer
og málefni hertogadæmanna, kva8 nú lausnardaga fyrir höndum og
brátt skyldi freistaS a8 koma Sljesvík úr áþjáninni. Nú fór a<5
a8 losna um rá8aneyti konungs, eigi af því, a8 þa8 bæri kví8-
boga fyrir tilræSum hertogans og hans flokksfyllenda, en þá sann-
fijettist a8 Prússar hjeldi á miklum herbúna8i, og ætla8i a8 senda
mikinn afla ((til li8s vi8 atfaraherinn”. 24. des. sög8u rá8herrarnir
af sjer völdum, en 28. s. m. báru stórveldin upp í Frakkafur8u,
a8 sendur yr8i her til a8 taka Sljesvík hertaki, ef Danir eigi
þegar tæki aptur samríkisskrána, og halda henni unz þeir Ijeti
undan. Hall, Lehmann og Fenger fóru úr rá8aneytinu fþeirra,