Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 120
120
FRJETTIK.
Svíþjóð.
vib FriSrik sjöunda. þcgar þeir fundust, konungarnir, á Bónarps-
heiSi 1860, er sagt aS Hall (forsœtisrábherrann), er j>ar var kominu
ásamt fleira stórmenni Dana, hafi dregiS skjal upp úr vasa sínum
og vikiS l>ví aS Karli konungi og beÖiS hann lesa. En j>ar segja
menn hafi veriS á einkamála greinir eSa frumspjöll um sambandiS.
þaS vita allir, aS j>á komst þetta mál eigi lengra áleiSis, og segja
sumir, aS Karl konungur hafi eigi þótzt viS látinn í j>a<5 skipti aS
leggja þaS til álita. SíSan munu Danir hafa leitaS á meS köflum,
en eigi verSur annaS sjeS, en aS Svíar hafi fariS undan og tekiS
drœmt undir uppástungurnar. j>ó j>eir hafi eigi gjört neitt hráS-
ráSiS um varnarsambandiS, hefir utanríkisráSherra j>eirra og NorS-
manna (Manderström) ávallt veriS Dönum liSmæltur í sendiskriptum
til stórveldanna og sagt j>aS skýrt, aS Svíar og NorSmenn mætti
eigi afskiptalaust j>ola, a8 Danir yr?>i ofurliSi bornir e?a gjöröir
hlutræningjar aS löndum sínum e?a rjetti. Ári? sem lei? var
leita? um sambandssamninga á ný, enda fundust jieir tvisvar
konungamir Karl og Friírik (í ágúst) og mun j>eim hafa talazt
líklega um máliS, en j>a? var sótt sem kappsamlegast, er j>jóS-
verjar höfSu rábi? atfarirnar í Holtsetalandi. Nú segja menn a?
Svíar hafi veriS lengst leiddir, og j>aS hafi eigi vantaS nema herzlu-
muninn meS undirskriptir samningsins, er FriSrik konungur ijell
frá. En j>á kom apturkippur í allt saman, og j>eir vildu eigi
framar neinu heita. Bamilton greifi, sendiboSi j>eirra í Kaup-
mannahöfn, hafSi flutt máliS meS miklum áhuga, en sagSi af sjer
erindasýslu, er samningamir runnu aptur. Mörgum getum er hjer
leidt um; sumir segja, aS fortölur Prússa hafi eigi vaklið minnstu,
en Manderström muni eigi vera minni vinur jieirra en Dana, og
aSrir halda, aS Frakkar hafi ráSiS Svíum aS sitja hjá öllum vand-
ræSum, j>ar til j>eir fengi vísbendingu frá keisaranum um aS sker-
ast í leikinn. Slíkt látum vjer liggja milli hluta, en megum enn
geta j>ess, er Hall sag?i um málið í ræ?u sinni, er hann var
kosinn til Í(ríkisrá<3sins” nýja. Skýrsla Halls var sú, a.S Svíum
hefíi j>ótt j>rætumálinu vikiS í nýtt og óvænt horf eptir lát
konungsins, er sonur hertogans af Augustenborg gjörbi tilkall til
ríkis í hertogadæmunum. j>essi lönd væri heimilu? Kristjáni kon-
ungi níunda til erfba í Lundúnaskránni, og Svíum hefbi j>ví a?