Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 120

Skírnir - 01.01.1864, Page 120
120 FRJETTIK. Svíþjóð. vib FriSrik sjöunda. þcgar þeir fundust, konungarnir, á Bónarps- heiSi 1860, er sagt aS Hall (forsœtisrábherrann), er j>ar var kominu ásamt fleira stórmenni Dana, hafi dregiS skjal upp úr vasa sínum og vikiS l>ví aS Karli konungi og beÖiS hann lesa. En j>ar segja menn hafi veriS á einkamála greinir eSa frumspjöll um sambandiS. þaS vita allir, aS j>á komst þetta mál eigi lengra áleiSis, og segja sumir, aS Karl konungur hafi eigi þótzt viS látinn í j>a<5 skipti aS leggja þaS til álita. SíSan munu Danir hafa leitaS á meS köflum, en eigi verSur annaS sjeS, en aS Svíar hafi fariS undan og tekiS drœmt undir uppástungurnar. j>ó j>eir hafi eigi gjört neitt hráS- ráSiS um varnarsambandiS, hefir utanríkisráSherra j>eirra og NorS- manna (Manderström) ávallt veriS Dönum liSmæltur í sendiskriptum til stórveldanna og sagt j>aS skýrt, aS Svíar og NorSmenn mætti eigi afskiptalaust j>ola, a8 Danir yr?>i ofurliSi bornir e?a gjöröir hlutræningjar aS löndum sínum e?a rjetti. Ári? sem lei? var leita? um sambandssamninga á ný, enda fundust jieir tvisvar konungamir Karl og Friírik (í ágúst) og mun j>eim hafa talazt líklega um máliS, en j>a? var sótt sem kappsamlegast, er j>jóS- verjar höfSu rábi? atfarirnar í Holtsetalandi. Nú segja menn a? Svíar hafi veriS lengst leiddir, og j>aS hafi eigi vantaS nema herzlu- muninn meS undirskriptir samningsins, er FriSrik konungur ijell frá. En j>á kom apturkippur í allt saman, og j>eir vildu eigi framar neinu heita. Bamilton greifi, sendiboSi j>eirra í Kaup- mannahöfn, hafSi flutt máliS meS miklum áhuga, en sagSi af sjer erindasýslu, er samningamir runnu aptur. Mörgum getum er hjer leidt um; sumir segja, aS fortölur Prússa hafi eigi vaklið minnstu, en Manderström muni eigi vera minni vinur jieirra en Dana, og aSrir halda, aS Frakkar hafi ráSiS Svíum aS sitja hjá öllum vand- ræSum, j>ar til j>eir fengi vísbendingu frá keisaranum um aS sker- ast í leikinn. Slíkt látum vjer liggja milli hluta, en megum enn geta j>ess, er Hall sag?i um málið í ræ?u sinni, er hann var kosinn til Í(ríkisrá<3sins” nýja. Skýrsla Halls var sú, a.S Svíum hefíi j>ótt j>rætumálinu vikiS í nýtt og óvænt horf eptir lát konungsins, er sonur hertogans af Augustenborg gjörbi tilkall til ríkis í hertogadæmunum. j>essi lönd væri heimilu? Kristjáni kon- ungi níunda til erfba í Lundúnaskránni, og Svíum hefbi j>ví a?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.