Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 77
Þýzkaland.
FRJETTIR.
77
samib var á Wiirzborgarfundunum. — Brábar en varbi drd ský á
vináttuna, því Bajarakonungur var fremstur í flokki þeirra, er rjeb-
ust til fulltingis vib Fribi'ik ^hertoga” og stóbu í gegn uppástungu
stórveldanna á sambandsþinginu. Maximilian konungur var orbinn
mesta traustaathvarf þjóbernismanna og sjerílagi „Sljesvikur-Holt-
seta”, er hans missti vib 10. marz þ. á. Hann kom til rikis 1848,
þegar fabir hans Lobvik fyrsti varb ab segja af sjer völdum. Um
hans ríkisdaga hefir allmjög skipazt um til batnabar í lögum og
stjórn landsins, enda var konungurinn talinn menntabur og frjáls-
lyndur mabur. Sonur hans, Lobvik annar, hefir nú tekib vib rikis-
stjórn, 19 ára ab aldri.
I flestum mibríkja og enna minni rikja hefir framfaramönnum
orbib nokkub ágengt árib sem leib. A Bajaralandi var svo
háttab skattalögum, ab fjárreiba skyldi á kvebin til 6 ára (eba til
4 fyrir herinn). I fyrra sumar var stungib upp á ab breyta þessu
og veita til 2 ára, og gekk þab fram á þinginu gegn mótspyrnu
herradeilijarinnar og rábherranna. — Baden er eitt eb helzta fram-
fararíki á þýzkalandi; í fyrra sumar voru ný lög sett um alþýbu-
skóla og kennslurábin ab mestu leyti skilin undan andlegu stjett-
inni. Badenshertogi hefir jafnan tekib undir málstab Prússa og nú
seinast sem kappsamlegast fylgt máli Holtseta og Fribriks l(her-
toga”. ■— I Hessen Darmstadt hafa verib samin ný prentlög ab
frjálsum hætti. I euni efri deild þingsins guldu reyndar allir at-
kvæbi á móti löguuum, nema einn, en sá var Lobvík prinz, tengda-
sonur Bretadrottningar. — Bæbi í þjóbstjórnarborgunum (Ham-
borg, Lýbiku og s. frv.) og víbar er ýmsum gömlum lögum breytt
og snúib í frjálsari stefnu, sjerílagi um ibnabaratvinnu og tolla.
Af látnum mönnum á þýzkalandi látum vjer ab eins getib
Jakobs Grimms. Hann andabist í lok septembermánabar á 79da aldurs-
ári. Hann var, ásamt bróbur sínum Vilhjálmi Grimm, fyrrum prófessor
í Göttingen, og síban 1838 vib Berlínarháskólann. í málfræbi og
fornsagnafræbi var Grimm fremstur allra fræbimanna á þýzkalandi,
og forgöngumabur annara í þeim vísindum. Stórvægilegust af ritum
hans eru þauumþýzka málfræbi, um þýzkar goba og forn-