Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 77

Skírnir - 01.01.1864, Page 77
Þýzkaland. FRJETTIR. 77 samib var á Wiirzborgarfundunum. — Brábar en varbi drd ský á vináttuna, því Bajarakonungur var fremstur í flokki þeirra, er rjeb- ust til fulltingis vib Fribi'ik ^hertoga” og stóbu í gegn uppástungu stórveldanna á sambandsþinginu. Maximilian konungur var orbinn mesta traustaathvarf þjóbernismanna og sjerílagi „Sljesvikur-Holt- seta”, er hans missti vib 10. marz þ. á. Hann kom til rikis 1848, þegar fabir hans Lobvik fyrsti varb ab segja af sjer völdum. Um hans ríkisdaga hefir allmjög skipazt um til batnabar í lögum og stjórn landsins, enda var konungurinn talinn menntabur og frjáls- lyndur mabur. Sonur hans, Lobvik annar, hefir nú tekib vib rikis- stjórn, 19 ára ab aldri. I flestum mibríkja og enna minni rikja hefir framfaramönnum orbib nokkub ágengt árib sem leib. A Bajaralandi var svo háttab skattalögum, ab fjárreiba skyldi á kvebin til 6 ára (eba til 4 fyrir herinn). I fyrra sumar var stungib upp á ab breyta þessu og veita til 2 ára, og gekk þab fram á þinginu gegn mótspyrnu herradeilijarinnar og rábherranna. — Baden er eitt eb helzta fram- fararíki á þýzkalandi; í fyrra sumar voru ný lög sett um alþýbu- skóla og kennslurábin ab mestu leyti skilin undan andlegu stjett- inni. Badenshertogi hefir jafnan tekib undir málstab Prússa og nú seinast sem kappsamlegast fylgt máli Holtseta og Fribriks l(her- toga”. ■— I Hessen Darmstadt hafa verib samin ný prentlög ab frjálsum hætti. I euni efri deild þingsins guldu reyndar allir at- kvæbi á móti löguuum, nema einn, en sá var Lobvík prinz, tengda- sonur Bretadrottningar. — Bæbi í þjóbstjórnarborgunum (Ham- borg, Lýbiku og s. frv.) og víbar er ýmsum gömlum lögum breytt og snúib í frjálsari stefnu, sjerílagi um ibnabaratvinnu og tolla. Af látnum mönnum á þýzkalandi látum vjer ab eins getib Jakobs Grimms. Hann andabist í lok septembermánabar á 79da aldurs- ári. Hann var, ásamt bróbur sínum Vilhjálmi Grimm, fyrrum prófessor í Göttingen, og síban 1838 vib Berlínarháskólann. í málfræbi og fornsagnafræbi var Grimm fremstur allra fræbimanna á þýzkalandi, og forgöngumabur annara í þeim vísindum. Stórvægilegust af ritum hans eru þauumþýzka málfræbi, um þýzkar goba og forn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.