Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 131

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 131
B.indarikin. FRJETTIR. 131 jþar meS voru sundin slagbrönduS me? járnrekundum, og sprengi- vjelum hleypt í kaf og öðrum tálmunarfærum. NorSanmenn lögSu aS bænum me8 járnskipaflota 6. aprílmán. (í fyrra). Jámskipin voru 9 aS tölu me5 skotturnum, sem Monitor, og höfBu þær skot- vjelar innanborSs, aS aldri hefir stærri veri® neytt á sjó. Sum skothylkin þeystu kúlum me8 496 punda þunga. Fyrir flotanum var sjóliSsforinginn Dnpont, og hjet skip hans .flárnsíSan nýja” (New Ironsides). þetta skip rak fyrir straumi 1 byrjun atlög- unnar á óhaglegan staS og meiddist jþar nokkuS fyrir sendingum kastalanna. Eptir áköfustu skothríð í tvær stundir höfSu skipin fengiS svo harbleikig (einkanlega af Sumterkastala, sem mest var a8 sótt), aS blásiS var til frálögu. Flest skipin voru lest nokkuS, en svo vel höfSu þau og turnarnir hlift í orrustunni, aS fáa eina menn hafSi sakaS. SíSan hafa NorSanmenn legiS fyrir höfninni og gjört borginni og kastölunum margar hríSir. I ágústmánuSi unnu jþeir tangavígin og skutu þaSan á Sumterkastala, unz múr- veggirnir lirundu til grunna. Allt fyrir þaS vildu SuSurinenn eigi fara úr hólminum, og reistu merki sitt óSar en hinir skutu þaS niSur. þá daga liöf'Su NorSanmenn orpiS sprengikúlum á borgina sjálfa, og varS fólkiS aS hafa sig til vegar. Gilmore, er þá var fyrir landliSi þeirra, baS Beauregard ■— því hann stýrir vörnun- um — aS gefa upp bæinn og kastalann; en hann svaraSi, aS hinn yrSi fyrst betur til aS sækja, en kastalann mætti hann taka, ef hann treysti sjer aS halda honum. En hjer var sá hængur á, aS Sumter liggur í skotmáli fyrir skeytunu’m frá borgarveggjunum, en þeir eru úr mold, afar þykkir og alsettir voSalegustu stórskeytum. Hafa NorSanmenn til þessa hikaS sjer viS, aS ganga nær undir þau vopn, og er ósýnt aS þeir nái borginni, meSan hinir geta varizt, aS hún verSi umkringd. — í fyrra vor hafSi Hooker yfir- forustu hersins í Yirginíu, en Lee stóS gagnvart meS jöfnum afla. Hooker rjeSst suSur yfir Rappahannock í byrjun maímán. og fann hina fyrir hjá smáþorpi því, er Chancellorsville heitir. Hjer átti aS freista ens sama sem svo opt á undan, aS brjótast suSur aS höfuSborg SuSurmanna (Riclimond), en tókst þó eigi fengilegar en áSur. í hægri arm fylkingar hafSi Hooker skipaS þýzku kaupa- liSi, og fyrir því Howard liershöfSingi, en þar sótti Jackson 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.