Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 62
62 FliJETTIli. Pýzkaland. Prússland. Efniságrip: Jíingbrösur. Ný prentlög; kiónprinzinn vinnur til víta; fundur þeirra konungs og Austurríkískeisara m. fl.; Prússar standa í gegn ályktum liöfbingjafundarins í Frakkafurbu; nýjar kosningar og nýjar þingdeilur; þingi slitib. Um bandaherinn. (lþínar verfca allar jafnastar”, mælti Sverrir konungur til Sigurfe— ar lávaríar, er hanu haffci flúib inn í kirkjuna fyrir bændum; svo má aö orbi kvefca um fulltrúajung Prússa. í tvö ár hafa fulltrú- arnir gjört hverja atreibina á fætur annari ab rábherrunum, og reynt ab hrinda þeirn af stóli, eba hnekkja ofríki þeirra gegn rikislögunum, en i hvert skipti hafa þeir verib brotnir á bak aptur. þab eru eindæmi á vorum timum, ab stjórn fari svo fram sem á Prúss- landi. Hvort sem rædt hefir verib um afskipti af útlendum máium eba um innlend málefni, hafa fulltrúarnir farib andvígir móti stjórn- inni, en haft sinn hlut því verri, sem þeir optar hafa þreytt leik- inn. Bismarck og Roon (hernabar rábherrann) hafa svarab þeim byrst og drembilega, og hafi þeir vikib máli sínu til konungsins, hefir hann vítt þá fyrir ofræbi, eba vísab þeim heim af þingi og bebib þá hyggja á bót og betrun rába sinna. I fyrra var nokkub sagt af vibureign þingsins og stjórnarinnar, og þó slíkt kuuni ab þykja leibindamál, verbur ab segja hverja sögu sem hún gengur, og munum vjer nú bæta vib því helzta, er gjörzt hefir síban til þings- ebur stjórnartíbinda hjá Prússum. — Konungurinn hafbi skorib svo úr þrætunni í fyrra um fjárrábarjetf fulltrúaþiugsins, ab fulltrú- arnir urbu nú ab ganga úr skugga um hvert sök horfbi. Krúnan, herraþingib og rábherrarnir urbu einhuga um ab þýba svo grund- vallarlögin, ab fulltrúastjórn á Prússlandi hlaut eptir því ab verba ab eins til málamynda. þeir ljetu samt eigi hugfallast, en tóku til óspilltra málanna gegn rábherrunum, er kunnugt var orbib um þá leyndar samninga, er stjórnin hafbi gjört vib Rússa um libsinni og allskonar fyrirgreibslu meb landamærum fram ebur í grennd vib þau. Fulltrúarnir kröfbust skýrslu af stjórninni um þessa samninga, en fengu engar; þeir heimtubu aptur tekinn samninginn frá 1857 (um samtök og fyrirbeining af hvorutveggja hálfu, ef ófrib bæri ab í enum pólsku fylkjum vib landamærin), og kvábu þab vanvirbu fyrir Prússa, ab leita annara fulltingis til ab stöbva ófrib í þeirra eigin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.