Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 103

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 103
Daninörk. FKJETTIR. 103 tvær hættur, og í lokaræSunni baS framsögumaíurinn (Kricgcr') menn a8 minnast f)Css, að i:sá hefgi ekki er eigi hætti, en hugur rjeSi hálfum sigri”. Lögin voru samjþykkt tveim dögum fyrir lát konungsins (meS 40 atkv. móti 16). Hinn nýi konungur Ijet eigi bráðan á um samþykkiS, og þótti álitamál, en jpó sögSu sumir, a8 FriSrik konungur myndi hafa frestaS jþví lengur. Hann skrifaSi undir lögin 18. nóv. og var J>ví mjög fagnaS af alþýSu manna í Kaupmaunahöfn og bæjabúum. Danir þóttust nú hafa bjargar- akkeri niSri, er lögin voru undirskrifu?, en J>ó er vant a8 sjá, a8 ö8ru væri a8 fagna en J>ví, a8 konungurinn væri nú horfinn a8 þeirra máli, er jþegar vildu láta sverfa til stáls me8 þjóSverjum. En hitt er vandast aS vita, hver dómur hjer verSur lagSur á, er frá líSur, og hvort mönnum eigi þá virS- ist aS betur liefSi mátt stýra fyrir vandræSin, en nú var gjört. — Eptir dauSa konungsins varS skammt milli nýrra og ískyggilegra tíSinda. Fyrst komu dylgjufregnir frá Holtsetalandi, og rjett á eptir heyrSist, aS sonur hertogans af Augustenborg hefSi tekiS sjer höfSingjanafn og sent ávarpsbrjef til alþýSu í hertogadæm- unum, en fjöldi embættismanna færSist undan aS sverja enum nýja konungi hollustu. J>á tóku Holtsetar aS halda fundi, en þar fór allt meS einu móti, aS menn sögSu FriÖril; ((hertoga” lögborinn til erfSa í Sljesvík og Holtsetalandi, jþau lönd ætti um aldir a8 vera í sambandi og sjer um allt forræSi og s. frv., en um allt þetta voru samdar yfirlýsingar og sendar til þýzkalands ásamt ávörp- um og hollustuboSum til sjálfs ((hertogans”. 1852 haf8i faíir hans lofa8, a8 hann hvorki fyrir sig e8ur fyrir hönd ættingja sinna skyldi gjöra neitt til a8 raska þeirri skipan um ríkis erfSir í Dan- mörk, er jþá var sett, en þá fjekk hann 3 milljónir dala fyrir fasta eign, er hann hafði átt í Danmörku. En strax er hann heyrSi lát FriSriks konungs, seldi hann erfðarjettinn syni sínum í hendur. MiSríkin og en minni ríki á þýzkalandi og allur J>jó0- ernisflokkur tóku me8 miklum áhuga undir mál hertogans, og sumir ljetu jþegar upp bori8 á sambandsjþinginu, a8 honum yr8i játað erfbum og öllum rjetti. A8 vísu þótti Dönum þa8 nokkur bót í máli, a8 þýzku stórveldin risu móti jþessari kappsækni, en vissu þó a8 eigi var vi8 gó8u a8 búast, er Prússar tóku a8 beitast fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.