Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 34
34 FIiJETTlR. Frnkklnnd. eigin hag, heldur um heill og velfarnan œttjarbar minnar’’. — Fyrsta ræba Thiers var mesta bersöglismál til stjórnarinnar og benti henni á, aí> álíka og menn í öllum öbrum löndum hefbi orfeií) ab gegna frelsiskröfunum, eins myndi enn ab því koma á Frakklandi. Frakkland, sagbi hann, hefir meb köflum orbib ab eira vi& ófrjálsa stjórn , t. d. frá 1801 —1813; þá lögleiddi Napóleon keisari fyrsti þingstjórn. J>a& er ósatt, er sumir hafa sagt, a& þetta hafi eigi veri& gjört af alvöru, því keisarinn sag&i jafnan, a& alræ&isvald e&ur her- valdsstjórn gæti a& eins átt sjer sta& um nokkurra ára tíma. Water- loo-orrustan gjör&i frelsi& útlaga á Frakklandi og annarsta&ar í Nor&ur- álfunni. Frakkland ná&i því aptur 1830, en sakna&i þess á ný, er keisaradæmib nýja var fengi&. Um þa& leyti haf&i nálega öll Nor&urálfan láti& þokast aptur fyrir hervaldinu, en brá&um rjetti hún vi& aptur, og af völdum frelsisandans var þa&, a& Cavour (á Parísarfundinum) haf&i uppi kærumál á hendur höf&ingjunum általíu. Styrjöldin byrja&i þar, og Frakkar skundudu til fulltingis. Vi& þa& tóku hásætin a& ri&a og þrátt fyrir ummæli sáttmálans í Villa Franca veltust Italíuhöf&ingjar af stóli, og páfinn sjálfur haf&i nær fari& sömu lei&. Frel8Íshreifingarnar fær&ust út um alla Nor&urálfu, og Austurriki sjálft leita&i sjer ska&abóta í frelsinu. Á Frakklandi er grundvöll- urinn lag&ur í þeim þinglögum, er þegar eru fengin, en svo menntuð og metna&arfús þjó&, sem Frakkar eru, má eigi fyrr vi& una, en á honum er reist fullt frelsi: fullkomin mannhelgi, frelsi fyrir blö& og rit, frjáls þingsköp, kjörfrelsi og rá&herraábyrg&. Alls þessa þarf einveldib eigi si&ur en þjó&veldisriki, ef vel á a& fara. þa& eru athugalitlir menn, er skopast a& þingstjórn, e&a kve&a hana a& eins gagnlega á Englandi en Frakklandi óhæfa. Napóleon fyrsti var enn huga&asti ma&ur, er nokkurntíma hefir veri& uppi, en rjezt aldrei í a& krefja skatta utan þinglofa. En hinsvegar er eigi meira vit í því, ab kalla þingstjórn enska stjórn, en ab kalla gufuvjelina enska vjel. Ef satt skal segja, þá hafa Bretar or&i& hjer á undan öllum ö&rum þjó&um, þær sækja nú á eptir ena sömu lei&. Ef frelsib er ska&væni eitt, því er þá kostab til þess milljónum á Ítalíu? þafe er sárt, a& Frakkar skuli verja ofafje og margra manna fjöri ö&rum til frelsis, en sí&an sje þeim borið á brýn, a& þeir kunni ekki sjálfir a& neyta þess. Á Englandi hafa bæ&i stjórnendur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.