Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 48
48
FRJETTIR.
ilolia.
Napólíkonungs. En sú kveðja komst eigi lengra en til Genua, því
bofeskeytaformaíiurinn sendi þaö svar um hæl aptur til Madrid, aí)
sjer væri eigi kunnugt um, hvar sá konungur ætti heima.
Einn af þeim, er lengi hafa vænt sjer apturkomu í land sitt,
er hertoginn af Modena. Austurríkismenu hafa goldib liSi hans
mála þangah til í haust. þá sögbu þeir upp málagjöfinni, en kvábu
mönnum hans heimilt ab ganga í þjónustu keisarans og gjörast
hans menn, ef þeir eigi kysi heldur aí> vitja ættjarbar sinnar.
Allmargir tóku hinn síBari kostinn og líkabi hertoganum þab stór-
iila. Sagt er, ab hann hafi rábib meb sjer ab fara til Jórsalaborgar,
en hvort hann ætlar sjer ab setjast þar í helgan stein og hyggja nú
af veraldartigninni, vitum vjer ekki.
Spánn.
Efniságrip: Fylgi vib Fraklca; nppreist á St. Domingo. Umburbarleysi í
trúarefnum, m. fl.; rábherraskipti. Járnbrautir.
Vib sigurfórina til Marocco vöknubu Spáuverjar til endurminn-
ingar um frægilega tíma, og síban hefir Jrjóbin eflzt til virbingar og
framfara í mörgum greinum; enda fúr Napoleon keisari fram á fyrir
tveim árum, ab taka Spánarríki upp í stórveldatölu. Ab vísu tókst
keisaranum eigi ab draga Spánverja fram til þessara metorba, en
þó hafa þeir helzt dregizt til fylgis vib Frakka síban. þeir hafa
barizt meb þeim í Cochin - China og kostubu drjúgu til leibangurs-
ferbarinnar til Mexico. Reyndar gjörbu þeir þá endasleppt um fylgib,
og sættu átölum fyrir brigbmæli af hálfu Frakkastjúrnar. Um þær
mundir sendi Spánardrottning nýjan sendiboba til Parísarborgar og
mun hafa lofab keisaranum rábabót og blibu, enda hefir vinfengi
þeirra síban vSrib hib bezta. Eugenie, drottning keisarans, heim-
sótti Spánardrottningu í sumar, og var sagt ab sú för væri meir en
kynnisleit. Sumir segja, ab hún hafi vakib máls á rábahag meb
þeim, Don Sebastian (syni Spánardrottningar) og Önnu dóttur Murats
prinz, en um leib stungib upp á því, ab hann tæki vib völdum í
Mexico, ef Maximilian hertogi af Austurríki vikist frá, ebur þab ráb
færist fyrir. Hvab hjer hefir af rábizt vitum vjer eigi, en hitt
þykir mönnum eigi ólíkt, ab. Napóleoni keisara myndi eigi þykja því