Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 48

Skírnir - 01.01.1864, Page 48
48 FRJETTIR. ilolia. Napólíkonungs. En sú kveðja komst eigi lengra en til Genua, því bofeskeytaformaíiurinn sendi þaö svar um hæl aptur til Madrid, aí) sjer væri eigi kunnugt um, hvar sá konungur ætti heima. Einn af þeim, er lengi hafa vænt sjer apturkomu í land sitt, er hertoginn af Modena. Austurríkismenu hafa goldib liSi hans mála þangah til í haust. þá sögbu þeir upp málagjöfinni, en kvábu mönnum hans heimilt ab ganga í þjónustu keisarans og gjörast hans menn, ef þeir eigi kysi heldur aí> vitja ættjarbar sinnar. Allmargir tóku hinn síBari kostinn og líkabi hertoganum þab stór- iila. Sagt er, ab hann hafi rábib meb sjer ab fara til Jórsalaborgar, en hvort hann ætlar sjer ab setjast þar í helgan stein og hyggja nú af veraldartigninni, vitum vjer ekki. Spánn. Efniságrip: Fylgi vib Fraklca; nppreist á St. Domingo. Umburbarleysi í trúarefnum, m. fl.; rábherraskipti. Járnbrautir. Vib sigurfórina til Marocco vöknubu Spáuverjar til endurminn- ingar um frægilega tíma, og síban hefir Jrjóbin eflzt til virbingar og framfara í mörgum greinum; enda fúr Napoleon keisari fram á fyrir tveim árum, ab taka Spánarríki upp í stórveldatölu. Ab vísu tókst keisaranum eigi ab draga Spánverja fram til þessara metorba, en þó hafa þeir helzt dregizt til fylgis vib Frakka síban. þeir hafa barizt meb þeim í Cochin - China og kostubu drjúgu til leibangurs- ferbarinnar til Mexico. Reyndar gjörbu þeir þá endasleppt um fylgib, og sættu átölum fyrir brigbmæli af hálfu Frakkastjúrnar. Um þær mundir sendi Spánardrottning nýjan sendiboba til Parísarborgar og mun hafa lofab keisaranum rábabót og blibu, enda hefir vinfengi þeirra síban vSrib hib bezta. Eugenie, drottning keisarans, heim- sótti Spánardrottningu í sumar, og var sagt ab sú för væri meir en kynnisleit. Sumir segja, ab hún hafi vakib máls á rábahag meb þeim, Don Sebastian (syni Spánardrottningar) og Önnu dóttur Murats prinz, en um leib stungib upp á því, ab hann tæki vib völdum í Mexico, ef Maximilian hertogi af Austurríki vikist frá, ebur þab ráb færist fyrir. Hvab hjer hefir af rábizt vitum vjer eigi, en hitt þykir mönnum eigi ólíkt, ab. Napóleoni keisara myndi eigi þykja því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.