Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 134
134
FKJETTIR.
Bandar/kin.
menn a?) ljetta enni fyrstu hríS eptir þrjár stundir. Seinna rjefeu
þeir til á nýja leik, en fengu enn þær viítökur, a? Lee þótti
fullreynt aS því sinni og ljet fylkingarnar síga frá og leita undan-
komu. Hinir fylgdu á eptir og drápu j)á og hendu stórmikinn
fjölda Sunnanmanna. Eptirförin stöSva^ist vi8 Pótómak, en Lee
hafði nú látið meira li? en ári® á undan, e?ur allt aS 30 j)ús-
undum. Fimm Jsús. ur?u handteknir. J>essi voru en síSustu vi?>-
skipti, aS meira marki, er ur?u me? aSalherdeildunum austur frá,
en nú víkur sögunni vestur á hóginn, til Mississippífljótsins. Flota-
foringi NorSanmanna, Farrngut, hafði brotizt fram hjá kastala heini
viS fljótiS, er Port Hudson heitir, og komst upp að Yickshurg, en
Jiar láu fyrir nokkur skip þeirra og gátu síðan hetur hannaS a8-
flutninga eptir fljótinu til borgarinnar. Fyrir varnarliíi Su8ur-
manna var Pemberton hershöföingi, en fyrir umsáturs hernum sá,
er Grant heitir. Borgin var hin traustasta og mundi seint unnin,
ef vistirnar hefSi eigi þroti?. í einni útrásinni hafSi Pemherton
gjört mikiS mannspell í liSi Norðanmanna, en 'peir fengu meiri
lÆsafla sunnan aS (frá New Orleans), og höfSu Já haldiS horg-
inni lengi í hergirSing, svo hvergi mátti til komast, er vörnin var
uppgefin. J>etta har til happa á afmælisdag Bandaríkjanna, 4.
júlí, e?ur degi sí?ar en noröurherinn sigraíist á Lee hjá Gettys-
horg. Borgarliídð hafSi haldiS vörn uppi í 42 daga, en var nú
mjög aS fram komiS af vista og fanga skorti. Upp á síSkastiS
varS aS borga allt dýrum dómum, er til viSurlífis fjekkst í horg-
inni, og seinustu dagana höf?u hermennirnir lagt sjer asna til
fæ?u. J>ar voru herteknar 12 þúsundir manna, en J>ar me? náðist
mikill vopnakostur (fallhyssur í hundraSa tali og 50 jpús. hand-
byssur). Grant veitti J>a? móti uppgjöfinni, aS SuSurmenn mætti
fara á hurt slyppir, en ljet {>á sverja ei?a, a? J>eir aldri framar
skyldi hera vopn móti Bandaríkjunum. Si?ar leysti Jefferson Davis
(forseti {irælamanna) {)á alla af ei?unum, og mæltist {>a? illa fyrir.
— Eptir Butler tók Banks hersforingi vi? herstjórn í New Orle-
ans og í Louisiana. Hjer var mikil merg? {>ræla, og tóku SuS-
urmenn {>a? rá?, a? reka heilar sveitir af svertingjum á hurt frá
vígstöSvunum og í fjárlægri hálfur. Allt fyrir {>a? ná?u hinir
miklum fjölda af Jpeim, og ljet Banks kenna {>eim vopnahur? og