Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 134

Skírnir - 01.01.1864, Page 134
134 FKJETTIR. Bandar/kin. menn a?) ljetta enni fyrstu hríS eptir þrjár stundir. Seinna rjefeu þeir til á nýja leik, en fengu enn þær viítökur, a? Lee þótti fullreynt aS því sinni og ljet fylkingarnar síga frá og leita undan- komu. Hinir fylgdu á eptir og drápu j)á og hendu stórmikinn fjölda Sunnanmanna. Eptirförin stöSva^ist vi8 Pótómak, en Lee hafði nú látið meira li? en ári® á undan, e?ur allt aS 30 j)ús- undum. Fimm Jsús. ur?u handteknir. J>essi voru en síSustu vi?>- skipti, aS meira marki, er ur?u me? aSalherdeildunum austur frá, en nú víkur sögunni vestur á hóginn, til Mississippífljótsins. Flota- foringi NorSanmanna, Farrngut, hafði brotizt fram hjá kastala heini viS fljótiS, er Port Hudson heitir, og komst upp að Yickshurg, en Jiar láu fyrir nokkur skip þeirra og gátu síðan hetur hannaS a8- flutninga eptir fljótinu til borgarinnar. Fyrir varnarliíi Su8ur- manna var Pemberton hershöföingi, en fyrir umsáturs hernum sá, er Grant heitir. Borgin var hin traustasta og mundi seint unnin, ef vistirnar hefSi eigi þroti?. í einni útrásinni hafSi Pemherton gjört mikiS mannspell í liSi Norðanmanna, en 'peir fengu meiri lÆsafla sunnan aS (frá New Orleans), og höfSu Já haldiS horg- inni lengi í hergirSing, svo hvergi mátti til komast, er vörnin var uppgefin. J>etta har til happa á afmælisdag Bandaríkjanna, 4. júlí, e?ur degi sí?ar en noröurherinn sigraíist á Lee hjá Gettys- horg. Borgarliídð hafSi haldiS vörn uppi í 42 daga, en var nú mjög aS fram komiS af vista og fanga skorti. Upp á síSkastiS varS aS borga allt dýrum dómum, er til viSurlífis fjekkst í horg- inni, og seinustu dagana höf?u hermennirnir lagt sjer asna til fæ?u. J>ar voru herteknar 12 þúsundir manna, en J>ar me? náðist mikill vopnakostur (fallhyssur í hundraSa tali og 50 jpús. hand- byssur). Grant veitti J>a? móti uppgjöfinni, aS SuSurmenn mætti fara á hurt slyppir, en ljet {>á sverja ei?a, a? J>eir aldri framar skyldi hera vopn móti Bandaríkjunum. Si?ar leysti Jefferson Davis (forseti {irælamanna) {)á alla af ei?unum, og mæltist {>a? illa fyrir. — Eptir Butler tók Banks hersforingi vi? herstjórn í New Orle- ans og í Louisiana. Hjer var mikil merg? {>ræla, og tóku SuS- urmenn {>a? rá?, a? reka heilar sveitir af svertingjum á hurt frá vígstöSvunum og í fjárlægri hálfur. Allt fyrir {>a? ná?u hinir miklum fjölda af Jpeim, og ljet Banks kenna {>eim vopnahur? og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.