Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 101
Damnörk.
FRJETTIR.
101
inguna, og sagíi l>á liafa kjöriS, er eigi hefSi kosningarrjett, en
kjörliæfum mönnum hefSi veriS frá bægt. Konungsfulltrúinn
(Kranold, etazráS) kvaS ólöglega vjefengt og vísaSi til lagastaSa.
í>ar næst bannaSi hann atkvæSagreizlu um kosninguna, en j)á
stó<5 upp einn af jþýzka flokkinum (Schmidt frá Yindehy) og kvazt
segja af sjer jungmennsku; aS hans dæmi gjörSu j>á 23 aSrir og
gengu allir þegar út úr jþingsalnum. 19 voru jþeir a8 tölu, er
eptir stóSu og máttu nú engi þingskil inna af höndum fyrir fæSar
sakir, því til löglegrar setu þurfa aS koma % þingmanna. Yara-
þingmenn voru kvaddir á þing, en þrír einir vikust vi8 boSinu. YiS
þetta var öllu lokiS um þingstörfin, og þótti eigi góSs viti, því auS-
sjeS var, a<5 þingmenn (enir þýzku) höfSu ráSiS meS sjer, aS verSa
Dönum sem óþarfastir í öllum viSskiptum og vildu, aS sem verst
orS færi af óvinsældum þeirra í Sljesvík. þess er áSur getiS í
„Skírni” (1862), aS jþeir Hansen frá Grumby og Thomsen frá
Oldensworth gjörSu tvö sæti auS í (írikisráSinu”. Til þeirra mun
þaS hafa veriS, a8 stjórnin bau8 kosningar varafulltrúa a8 áli8nu
sumri. Kosi8 skyldi af Flensborgarþinginu, en nú lá þa8 í lama-
sessi og mátti engu lögmætu fram koma, og því þóttu slík bo8
stjórnarinnar fara um lög fram, enda kvá8ust 12 af enum danska
flokki eigi geta vi8 þeim or8i8. þetta sýndi me8 ö8ru fleira, a8
rá8herrarnir ætlu8u nú eigi a8 hopa iengra fyrir þjóSverjum. 19.
sept. voru atfarir rá8nar í Frakkafur8u á hendur Dönum, og var þeim
enn veittur þriggja vikna frestur til a8 gjöra þau skil, er krafizt
var. 9 dögum seinna byrja8i þingseta ríkisrá8sins í Kaupmanna-
höfn. I þingsetningarræ8unni var bo8a8 frumvarp til nýrra sam-
ríkislaga fyrir Danmörk og Sljesvík, og sagt, a8 þau ætti a8 vera
undirstaSa þingstjórnarframfara ríkisins. Um þrætumáli8 vi8 þjó8-
verja var tala8 á þá lei8, a8 nú horfSist helzt til úrslita, og tæk-
ist eigi a8 ná samsmálum og sanngirni af þeim, skyldi allra krapta
neytt til a8 verjast ágangi og ólögum, og halda ósker8u konungs-
ráShelgi og ríkisfrelsi. Einnig sagSist konungur þess fullöruggur,
a8 hann myndi eigi staddur einmana í strí8i, ef þa8 bæri a8
höndum. — Eptir hinum nýju samríkislögum er ((ríkisrá8inu” skipt
í tvær deildir, ((landsþing” og ((þjó8arþing”. I fyrri deildinni sitja
75 menn (59 frá konungsríkinu og 16 frá Sljesvík) og í hinni