Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 85
RifssUnd. FRJETTIR. 85 franimi, ab eggja bændurna á laun til atfara og rána á búum þeirra. A Pdllandi hefir verib líkt ástatt og á Rússlandi, ab bændastjettin hefir búife undir ómildum kjörum, en þar sem rússneski bóndinn hefir stafeife sem klár undir klyfjum, hafa pólskir bændur slegizt í ribbaldafarir og framib stundum spellvirki á görbum húsbænda sinna (t. d. á Gallizíulandi). þar sem bændur eigi vikust til fyrir fortöl- um Rússa, segja sumir þeir hafi klædt hermenn sína pólskum bændabúningi og látife þá síban gjöra heimsóknir á stórbúin. Berg hershöföingi Ijet deila öllu landinu í smásveitir til hergæzlu og rannsókna, og setti nefnd af bændum í hverri til libveizlu vife sveit- arstjóra, ab uppgötva og höndla uppreistarmenn og þeirra lifesinn— endur. Bændurnir fengu 21 sk. í daglaun fyrir þann starfa. Vjer vitum eigi hvort Constantín hefir verib ósamþykkur sumum bobum stjórnarinnar í Pjetursborg, eba hvab á milli hefir borife, en flestum kom þab á óvart, er hann skilafei af sjer landstjórnarvöldunum (í júnímán.). Berg var nú einn um öll ráb, og nokkru seinna (í byrjun júlím.) gaf Wielopolski upp forsæti sitt í stjórnarrábinu. Hann hefir lengi stabib í straumbroti fyrir Rússa á Póllandi og og viljafe koma landinu í fast og friösamlegt samlag vib Rússland, en þó skilife til, ab þyrmt skyldi pólsku þjófcerni og rjettinda gætt ab sumum hluta. Hann rjefei keisaranum afc taka vel kvafcagreinum stórveldanna (sjá Englandsþátt), og mun fyrir þá sök hafa sagt af sjer embættinu og farib úr landi, ab þeim rá&um var hafnab, en hann sjálfur grunafcur af sumum (afc því sagt var) um afc vita meira um leyndarstjórnina, en hann ljet uppi. Eptir þessi umskipti var skammt milli fárverka og fádæma á Póllandi, einkanlega í Var- sjöfu, og munum vjer seinna segja þar um nokkur dæmi, en víkjum nú sögunni afc nýju píslarsvæfci. A Littáenslandi setti stjórn Rússa til lifcsforustu og landstjórnar hinn grimmúfcugasta mann, Muravieff hershöffcingja; en hann og herlifc hans hafir farifc svo afc, afc því ráfci stjórnarinnar mætti helzt líkja vifc þafc, er menn á sifclausum tímum öttu ólmum dýrum á sakamenn efcur þræla. Littáen er eitt af hinum gömlu skattlöndum Póllands og varfc því sameinafc á 14. Öld. Sífcan landifc kom undir Rússa hefir mikill hluti lands- búa snúizt til eUnar grísku kirkju og gjörfci Nikulás keisari sjer mikifc far um afc efla hennar framgang móti katólskunni (rómversku),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.