Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 145
Austurálfa.
FRJETTIR.
145
viS hann. þeir ljetu sjer þaS vel líka, en um samgöngu og verzl-
unarbandiS vildu hinir útlendu sendiboðar eigi heyra or8i fleira.
I miSjum ágúst hjelt sjóforingi Breta skipum sínum til borgarinnar
Kagosima, en hún er í landeign. Satsumajarlsins og hans aSseturs-
borg. þar var sagt a8 byggi 80 (aírir segja 150) þús. manna.
þegar flotinn haf?i lagzt vi8 akkeri á höfninni komu bátar mefc
sendiboSa jarlsins og tóku þegar aí semja um máliS vi8 sendi-
boba Breta, er var innanborös á foringjaskipinu. Hjer var8 enn
hi8 sama á bugi, Japansmenn höfSu vöflur og vífilengjur, og
stundum komu bo8 af landi, a? sendiboSi jarlsins yr8i a8 koma
og heyra ný fyrirmæli um samningana o. s. frv. Me?an á þessu
stó8 sáu Bretar aí Japansmenn voru í Ó8a önn a8 snúa fallbyss-
um til hæfis, og þótti eigi lengur eigandi undir þeim. Ekkert
gekk saman, og ljet Kuper aSmíráll skipin leggjast í skotlægi.
Skotgaröar Japansmanna byrju?u liríSina og skutu allbeint; en sem
nærri má geta, þurftu þeir eigi a<5 freista þess leiks viS Englend-
inga, og um skammt höfíiu eldhylki Breta sett alla borgina í bál,
en garSarnir og fallbyssur Japansmanna voru ónýttar me8 öllu.
þar brann höll jarlsins og fleiri stórhýsi og musteri, og í 48
stundir horfðu Englendingar á eyfeileggingu borgarinnar. þar meS
höfSu þeir brennt öll skip jarlsins á höfninni. Siíkt mundi kalla8
.,greypilega hefnt” á þeim tímum, er manna hefndir voru metnar
meira en nú eru þær. — Eptir þetta urðu Japansmenn aubveldari
viífangs, en fóru þó fram á síSar, aS nokkrum höfnum yröi loka<5.
Vi» þa8 kváSu sendiherrarnir eigi komandi, og sögSu aÖ lands-
mönnum myndi eigi annað hlý8a, en halda öll einkamál og samn-
inga sem vandlegast. Nýlega komu sendimenn frá Japan til
Parísarborgar og afsökuSu þaS vi?> lteisarann, er áfátt hefSi orSiS
um samningana, en inntu til vináttu og fluttu honum friSmæli og
kærar kveSjur Taikunsins. Keisarinn svaraSi þeim, aS hans vin-
fengi skyldi i tje og sinnar þjóSar, ef Japansmenn gyldi líkt á
móti og hjeldi setta sáttmála, en þaS mætti þeir vita, aS bæbi
Frakkar og aSrar NorSurálfuþjóSir myndi halda sínum rjetti til
fullnaSar á Japan, sem annarstaSar.
10