Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 126

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 126
126 FRJETTIR. Noregur. öSru háskólaprófi, og málfræSisiSkendur stundað hana til pi'ófs síSan 1845. Ef lengra skyldi fari?, mætti gjöra mönnum a8 skyldu aS nema fornmáliS til prófs í öSru háskólaprófi. Einnig íjellst minni hlutinn á, a?i þeim unglingum yríi kennd norræna í skól- unum, er eigi stuudubu vísindanám. þingiS felldi uppástungu meiri hlutans, en ályktaíi aS skora á stjórnina, aS taka þa? til íhugunar og álita, er minni hlutinn hafSi fariS fram á. — I þeirri nefnd, er sett var á þinginu til aS semja álitaskjal um endur- skoSan sambandslaganna, komust menn á j>á ni8urstö<3u, afe hún ætti aS fara eptir jöfnum burSum og rjetti beggja ríkjanna, og líta fremur til nánari aSgreiningar á sjerstökum málum hvors um sig og rjettum sambandsmálum, en aÖ hinu, að draga fleira inn undir en síSari, efea slengja fleira saman til samneytis. En þaS skyldi vera á konungs valdi. a8 kveSa á, hvenær tekiS skyldi til þeirra starfa. í miSjum marzmánubi (þ. á.) ferSaíist Karl konungur til Kristj- aníu og kvaddi „stórþingiS” til aukasetu. ASalmáliS, er hjer var upp borið, var, afc þingiS skyldi gjalda samþykki til, a8 her og floti NorSmanna yrSi liafSur til rei8u til fulltingis vi8 Dani móti þjóSverjum, ef eigi yrSi komizt hjá styrjöld, eSur atburöir yr?i með því móti, a8 sambandsríkin mætti eigi hlutlaust láta. þar meÖ var be8iS fjárframlaga til útgjörSarinnar, 500 þús. spesíudala, (= 1 mill. danskra d.) og 300 þús. ef útboS yrSi. í lok des- embermanaSar höfðu málsmetandi menn í Kristjaníu kvadt til fundar og ljetu upp borið áskoranarávarp til konungsins, þess efnis, að sambandsríkin hlutuðust til me8 Dönum móti þýzkalandi, því þá myndi kreppt að öllum NorÖurlöndum samt, ef gengið yrgi á rjett og landaforræði ennar dönsku þjófiar. Að vísu mæltu ýmsir á móti ávarpsfrumvarpinu, einkanlega hinir (1ramnorsku”, en með því fundurinn var fjölsóttur af vinum Dana og mönnum af 1(Skandínava” flokki, vjekst þó allur fjöldi atkvæða til fylgis við uppástunguna og ávarpið. þetta áhugadæmi Kristjaníubúa höfðu menn tekið sjer til fyrirmyndar í flestum enum stærri bæjum og hafði þar farið á sömu leið. þetta skildu sumir svo, að nú væri kominn vígahugur á NorBmenn, og þeir mætti eigi standast vopna- glamið, og því ætluðu menn, að konungurinn viki fyrst málinu aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.