Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 126
126
FRJETTIR.
Noregur.
öSru háskólaprófi, og málfræSisiSkendur stundað hana til pi'ófs
síSan 1845. Ef lengra skyldi fari?, mætti gjöra mönnum a8 skyldu
aS nema fornmáliS til prófs í öSru háskólaprófi. Einnig íjellst
minni hlutinn á, a?i þeim unglingum yríi kennd norræna í skól-
unum, er eigi stuudubu vísindanám. þingiS felldi uppástungu
meiri hlutans, en ályktaíi aS skora á stjórnina, aS taka þa? til
íhugunar og álita, er minni hlutinn hafSi fariS fram á. — I þeirri
nefnd, er sett var á þinginu til aS semja álitaskjal um endur-
skoSan sambandslaganna, komust menn á j>á ni8urstö<3u, afe hún
ætti aS fara eptir jöfnum burSum og rjetti beggja ríkjanna, og
líta fremur til nánari aSgreiningar á sjerstökum málum hvors um
sig og rjettum sambandsmálum, en aÖ hinu, að draga fleira inn
undir en síSari, efea slengja fleira saman til samneytis. En þaS
skyldi vera á konungs valdi. a8 kveSa á, hvenær tekiS skyldi til
þeirra starfa.
í miSjum marzmánubi (þ. á.) ferSaíist Karl konungur til Kristj-
aníu og kvaddi „stórþingiS” til aukasetu. ASalmáliS, er hjer var
upp borið, var, afc þingiS skyldi gjalda samþykki til, a8 her og
floti NorSmanna yrSi liafSur til rei8u til fulltingis vi8 Dani móti
þjóSverjum, ef eigi yrSi komizt hjá styrjöld, eSur atburöir yr?i
með því móti, a8 sambandsríkin mætti eigi hlutlaust láta. þar
meÖ var be8iS fjárframlaga til útgjörSarinnar, 500 þús. spesíudala,
(= 1 mill. danskra d.) og 300 þús. ef útboS yrSi. í lok des-
embermanaSar höfðu málsmetandi menn í Kristjaníu kvadt til
fundar og ljetu upp borið áskoranarávarp til konungsins, þess
efnis, að sambandsríkin hlutuðust til me8 Dönum móti þýzkalandi,
því þá myndi kreppt að öllum NorÖurlöndum samt, ef gengið yrgi
á rjett og landaforræði ennar dönsku þjófiar. Að vísu mæltu
ýmsir á móti ávarpsfrumvarpinu, einkanlega hinir (1ramnorsku”,
en með því fundurinn var fjölsóttur af vinum Dana og mönnum
af 1(Skandínava” flokki, vjekst þó allur fjöldi atkvæða til fylgis
við uppástunguna og ávarpið. þetta áhugadæmi Kristjaníubúa höfðu
menn tekið sjer til fyrirmyndar í flestum enum stærri bæjum og
hafði þar farið á sömu leið. þetta skildu sumir svo, að nú væri
kominn vígahugur á NorBmenn, og þeir mætti eigi standast vopna-
glamið, og því ætluðu menn, að konungurinn viki fyrst málinu aS