Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 122
122
FRJETTIR.
Svíþjóð.
herliSiS varS að fara til og stökkva hávaSaflokkunum á dreif; en
lýíurinn e<5a skríllinn hafSi grýtt inn um hallarglugga Mander-
ströms me8 miklu ópi og vaiiS honum óþvegin or8 fyrir bleySi
og aSrar ódyggíiir. — þess her að geta, aS fjöldi fyrirliSa og
annara manna af Svíum hafa sjálfboSa gengiíi í li? Dana og sýnt
drengilega framgöngu, en viS meiri raun var þó búizt um full-
tingiS handan yíir SundiS fyrir skemmstu, og er Dönum jjaí eigi
láandi J)ó jjeim bætti, aS í vanda skyldi vin reyna.
A ríkisjjingi Svía voru rædd mörg merkileg laganýmæli. Vi8
aSalbreytingu þingskapanna var eigi hreift í þetta skipti, en hiS
nýja frumvarp skal lagt til umræSu á næsta fingi. Lengi var
setið yfir enum nýju hegningariögum, og hafa þau J)ó átt langan
undirbúning. .(Hegningabálkur” Svía er frá 1734, og er í 61 kap-
itula. í honum er kvefcið hart a7i um flest lagabrot, sem von er
á frá feim tímum, enda er 27 kapitulum fyrir löngu vikiS úr
venju. Gustav 3. tók fyrstur til a7 draga úr lögunum (af tók
hegningu fyrir hindurvitni e7a galdur, fækkaSi dauíasökum, og
svo frv.). 1811 var sett nefnd til a8 semja frumvörp til breyt-
inga, en J>ær lutu flestar a?) vægari fyrirmælum. 1844 voru en
nýju e8a breyttu lög borin upp í heilu lagi, en svo fór á tveimur
jþingum, að eigi fjekkst samþykki. 1853 var ráSiS, a8 ræ8a lögin
í köflum og var fyrst tekiS til á þjófnaSi, hvinnsku og ránum; jþá
voru vandar- og svipu-högg aftekin, en í jjeirra sta8 sett betrun-
arerfiíi og varShald. Einnig var samþykkt, a8 dómendur mættu
haga uppsögu eptir málavöxtum. J>a8 kalla Svíar víSáttulög e0a
VíSáttureglu (latitudesystem). A næsta þingi var rædt um svik
og falsan; þá var vatns- og brauSföstu breytt í bætur; 1861 um
mor8, dráp og meiSingar e8a misþyrmingar. Nú bar stjórnin upp
öll lögin samt, en nefndin stakk enn upp á ýmsu til úrdráttar og
vægðar. þjófur skyldi sá, er stæli 15 dala veröi (7£ a8 dönsku
lagi), hvinn sá, er minna tæki (frumvarpiS haf'Si tekiS til 5); í
ólifismálum skyldi og vi8 höf8 ví8átturegla; hjúskaparmál skyldi
eigi sækja af landslaga hálfu, heldur þa8 hjóna, er fyrir órjettin-
um yrSi; og fl. þessh. í bændadeildinni var rá8i8, a8 nema líf-
lát úr lögum, en þa8 var fellt af deildum lendra manna og klerka.
Lendir menn játu8u, a8 afnám þeirrar hegningar væri a8 vísu