Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 122

Skírnir - 01.01.1864, Síða 122
122 FRJETTIR. Svíþjóð. herliSiS varS að fara til og stökkva hávaSaflokkunum á dreif; en lýíurinn e<5a skríllinn hafSi grýtt inn um hallarglugga Mander- ströms me8 miklu ópi og vaiiS honum óþvegin or8 fyrir bleySi og aSrar ódyggíiir. — þess her að geta, aS fjöldi fyrirliSa og annara manna af Svíum hafa sjálfboSa gengiíi í li? Dana og sýnt drengilega framgöngu, en viS meiri raun var þó búizt um full- tingiS handan yíir SundiS fyrir skemmstu, og er Dönum jjaí eigi láandi J)ó jjeim bætti, aS í vanda skyldi vin reyna. A ríkisjjingi Svía voru rædd mörg merkileg laganýmæli. Vi8 aSalbreytingu þingskapanna var eigi hreift í þetta skipti, en hiS nýja frumvarp skal lagt til umræSu á næsta fingi. Lengi var setið yfir enum nýju hegningariögum, og hafa þau J)ó átt langan undirbúning. .(Hegningabálkur” Svía er frá 1734, og er í 61 kap- itula. í honum er kvefcið hart a7i um flest lagabrot, sem von er á frá feim tímum, enda er 27 kapitulum fyrir löngu vikiS úr venju. Gustav 3. tók fyrstur til a7 draga úr lögunum (af tók hegningu fyrir hindurvitni e7a galdur, fækkaSi dauíasökum, og svo frv.). 1811 var sett nefnd til a8 semja frumvörp til breyt- inga, en J>ær lutu flestar a?) vægari fyrirmælum. 1844 voru en nýju e8a breyttu lög borin upp í heilu lagi, en svo fór á tveimur jþingum, að eigi fjekkst samþykki. 1853 var ráSiS, a8 ræ8a lögin í köflum og var fyrst tekiS til á þjófnaSi, hvinnsku og ránum; jþá voru vandar- og svipu-högg aftekin, en í jjeirra sta8 sett betrun- arerfiíi og varShald. Einnig var samþykkt, a8 dómendur mættu haga uppsögu eptir málavöxtum. J>a8 kalla Svíar víSáttulög e0a VíSáttureglu (latitudesystem). A næsta þingi var rædt um svik og falsan; þá var vatns- og brauSföstu breytt í bætur; 1861 um mor8, dráp og meiSingar e8a misþyrmingar. Nú bar stjórnin upp öll lögin samt, en nefndin stakk enn upp á ýmsu til úrdráttar og vægðar. þjófur skyldi sá, er stæli 15 dala veröi (7£ a8 dönsku lagi), hvinn sá, er minna tæki (frumvarpiS haf'Si tekiS til 5); í ólifismálum skyldi og vi8 höf8 ví8átturegla; hjúskaparmál skyldi eigi sækja af landslaga hálfu, heldur þa8 hjóna, er fyrir órjettin- um yrSi; og fl. þessh. í bændadeildinni var rá8i8, a8 nema líf- lát úr lögum, en þa8 var fellt af deildum lendra manna og klerka. Lendir menn játu8u, a8 afnám þeirrar hegningar væri a8 vísu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.