Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 105
Danmörk.
FRJETTIB.
105
er atkvæSamestir hafa jpótt) en MonraS tók vi8 formennsku og
fjárhagsmálum, og Quuade erindreki Dana í Berlínarborg vi8 utan-
ríkismálunum. Danir áttu að hafa ógilt lögin um nýár og var
nú knú3 á hi?) haríasta af sendiherrum stórveldanna, a8 jþeir
gegndi kvöSum sambandsins. MonraS sag?)i hjer um juÆ sama
og Hall á8ur, aS lögin yrcSi eigi ógild á löglegan hátt á svo
skömmum fresti, en þaS myndi verða konunginum óvinsælt verk
aS taka þau aptur utan þinglofa. YiS þetta stó^ og lei8 svo
fram undir miSjan janúarmánuS, a3 eigi har annaS til tíSinda en
brjefagangur og fyrirspumir um málið af hálfu stórveldanna (enna
Óvi8ri8nu), og Danir hjuggu nú li<3 sitt svo kappsamlega og fljótt sem
kostur var á, og skipuðu því mestmegnis um Danavirki. Yfirforusta
liSsins var fengin de Meza, en hann var talinn meS beztu for-
ingjum Dana i uppreistarstríSinu. 14. jan. var uppástunga Prússa
og Austurríkismanna felld á þinginu í FrakkafurSu, en þeir kvápust
í þessu máli eigi mundu fara a8 tillögum sambandshöfSingja (sjá
þáttinn um þýzkaland), Hvorutveggju höf?u þegar li<3i<5 vígbúiS
er senda skyldi, en þa8 var stórmikill her, og vandaS til a<3
mönnum og öllu hernaíargerfi. Yar sagt, a<5 Prússar hefþi til
fararinnar 60 en Austurríkismenn 35 þúsundir, og var nú öllum
hernum haldiS norSur á Holtsetaland. þegar Wrangel (yfirfor-
inginn) kom meS herinn noröur a8 EgSará, sendi hann (31. jan.)
bijefbera á fund de Meza, og ba? hann fara á burt me<3 herinn og
gefa upp landiS. De Meza kvazt eigi vita, a<5 þeir ætti neinn rjett á
landinu og sagSist mundu verja þa<3 vígi móti hverjum sem á
leitaSi. Yjer höfum á<3ur sagt, aS Danir ljetu her sinn hafa
rncginstö<3var viS Danavirki. þeir varnargarSar, er svo voru
nefndir, voru a<3 mestu leyti enir sömu e8ur á sömu stöSvum sem
í fyrndinni. Sem nærri má geta hafa garðarnir sigi<3 og lækka<3 í
svo margar aldir, þar sem ekkert hefir veri<3 viS gjört sí<3an á
12. og 13. öld'; en leifarnar eru þó vottur þess, a8 þeir hafa
veri<5 hiS mesta mannvirki. Danir veittu hjer viSnám 1848 og
fundu, a<3 hjer voru gó<3ar vígstöBvar, þó þeir þá yrbi a? hörfa
J) Á 13. öld Ijet Valdemar sigursæli múra suburhlib virkisius, og sjást
þess enn menjar.