Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 22
FKJETTIR.
Fr/ikkland.
22 -
menn annara þjól&a og frumkvöblar ab mörgum breytingum á þjóba-
lögum og þjóökjörum Norburálfunnar, og engin þjóö hefir lagt
meira í sölurnar fyrir þab, er hún hefir viljab fram hafa, en þeir.
Til slíks er margt ab telja. Ef vjer förum fram fyrir daga Karla-
magnúsar sjáurn vjer, ab tvær vobalegar þjóböldur brotna áFrakk-
landi: Húnar aö austan og Serkir ab sunnan. þaban ruddi Karla-
magnús kristinni trú og kristnum sibum braut norbureptir, en kom
um leií) föstum fótum undir vald Rómabyskups, er síban hefir oröiö
svo afdrifaríkt í sögu kirkjunnar. þaban voru krossferÖirnar sóttar
meÖ mestum tilkostnabi, og frá Frakklandi fluttist nýtt þjófearlíf
inn á England, og stendur frelsi Englendinga enn á þeim stofni.
Fram eptir öldum brutu Frakkakonungar bág vib ena þýzku keisara,
er þokubu valdi sinu subur á bóginn. Ab vísu tókst þjóbverjum ab
aka bug á Frakka í þeim skiptum og komast subur fyrir þá (á
Ítalíu og Spáni); en þar sem allt dró til sundrungar innan hinna
víbu endimerkja þýzkalands, færbist allt til einingar á Frakklandi.
Reyndar var þab konungvaldib og þess vaxandi megin, er olli þess-
um samdrætti, eba, ef svo mætti ab kveba, kom öllu rikislífinu á
þá mibsóknarstefnu, er enn kennir svo margs af á Frakklandi.
Einveldib varb hjer svo ríkt og glæsilegt, ab flestir höfbingjar vildu
semja ríki sitt eptir háttum Frakkakonunga. Konungurinn varb allt
í öllu og Lobvík 14di gat meb sanni um sig sagt, ab ríkib væri
hann sjálfur. Vjer ætlum eigi hjer ab tala um, hver áhrif strib
og vibureign Frakka vib önnur lönd á ríkisdögum þessa konungs
hafbi á Norburálfuna, en vildum benda á hitt, ab þegar konung-
valdib var orbib svo rammaukib, sem fyrr er sagt, en gekk í erfbir
til ónýtra og munabsólginna nibja, þá vaknabi þjóbin vib sjálfri sjer
og rjetti sinum; hún ókyrrbist svo í föburskauti konungdómsins, ab
lengi hrikti í veldisstólnum, unz hann brotnabi í rnola undir Lobvíki
16da. Frakkaþjób veitti þá einveldinu þann hnekki , ab þab bíbur
aldrei þess bætur. Hún sneri vib orbtaki Lobvíks 14da og sagbi:
ríkib er þjóbin (þegnarnir). Harbstjórar Norburálfunnar sáu vel
hvert sök horfbi, cr þeir gjörbu atsúg ab Frökkum þegar í byrjun
stjómarbyltingarinnar; því þaban skyldu nú þær öldut- ríba, ab
svarfabist um aila ena gömlu skipan. þó Napóleon keisari fyrst
legbi sterkan múl á byltinguna og stöbvabi ofstæki hennar og frekju,