Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 39
Frakkland. FPJETTIR. 39 flestum þafi á óvart, því blö& Frakka höf&u ávallt talab um hann mefe fyrirlitningu. Forey hershöffeingi ljet nú kve&ja til þings, og er sagt, ab klerkalýburinn hafi mest ráfiifi kosningum. A þinginu skyldi uppkvehin ríkisskipun og var ályktah af> gjöra Mexico aí) keisaradæmi, en Maximilian hertoga af Austurríki skyldi bofif) afi taka vif> tigninni. þá var nefnd kjörin til af) fara á fund hertogans meb bohin. Hertoginn er sagfmr gætinn mahur og rábdeilinn og skildi þafe til, afe öll alþýfea í landinu gengi til atkvæfea um kosn- inguna, og ef þá færi honum í vi!, myndi hann þiggja völdin. Sendimenn fluttu nú landsbúum þessa glefeifregn, en ekki hefir sífean heyrzt neitt um allsherjar kjörife, enda eru þar margir mein- bugir á. Sumstafear ráfea foringjar Juarez, á öferum stöfeum ribbaldar og óspektarifelar, en allur þorri fólksins mun enn svo fráleitur ein- veldi, afe vart mun þykja eigandi undir slíkri kosningu afe svo komnu. Sumar tilskipanir Forey’s og ennar nýju stjórnar þóttu Napóleoni keisara klerkunum svo í vil, afe hann synjafei samþykkis. Má vera, afe Forey hafi verife kvaddur heim fyrir þær sakir. Sá heitir Bazaine, er nú er fyrir lifeinu í Mexico. I haust lagfei Juarez til bardaga viö einn herflokk Frakka og beife fullan ósigur. Hann slapp lífs undan mefe fáa menn, en hefir, afe því sagt er, dregife afe sjer flokka á ný og lætur fyrirberast á ýmsum stöfeum í landinu, en eins og áfeur er á vikife hafa Frakkar minnstan hluta af öllu því flæmi á sínu valdi. Seinustu fregnirnar frá Mexico segja, afe alþýfea þegar sje orfein afhuga Maximilian hertoga, en heimti nú annafehvort þjóferíkisstjórn efea höffeingja af ætt Napóle- ons keisara. þafe er vant afe vita, hvernig Norfeurameríkubúar snúast vife, ef einveldi veröur stofnafe í Mexico. þeir hafa hingafe til haft aö stjórnarreglu uppkvæfei ríkisforsetans Monroe, afe banda- ríkin ætti eigi afe þola neina íhlutan Norfeurálfuríkja á meginlandi Norfeurameríku. Hvafe sem keisaranum kann afe hafa búife inni fyrir í fyrstu, þá hefir hann nú reynt afe vingast vife Norfeurríkin og tók þvert fyrir, er Sufeurmenn bufeu honum samband og fylgi í Mexico. Slíkt þykir benda á, afe hann nú vilji greifea sig úr vanda, sem bezt má, efea afe hann, afe minnsta kosti, muni vart fara öferu fram en því, er Bandaríkin vilja hlutlaust láta. Frakkar hafa ásamt Spánverjum átt nokkur ár í strífei mefe An-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.