Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 12
12
FRJETTIR.
England.
þó heldur ætla. ab stjórnarherra ennar frjálsustu og voldugustu
þjóíiar í Nor&urálfunni het&i vikií) á hitt: hvab Englendingum
bæri aB gjöra til ab hlýbnast samvizkulögum Norburálfunnar (ef
svo mætti ab orbi komast) og vilja forsjónarinnar. — þegar sein-
ustu svör Gortschahoífs (er ábur er gripib á) urbu alþýbu kunnug,
þótti blabamönnum ab pennalögin hefbi bitib illa Eússann, því nd
færi þeir miklu andvígari en ábnr; og flestum kom þar á eitt mál,
ab bágt myndi ab ná af þeim nokkrum sanni, en fjarrst færi þó
hitt, ab sækja sökina meb vopnum. Meban svo var á tekib
í blöbunum, höfbu stórveldin rábgjört seinustu atreibina, og hvöttu
nú vandlega ritspjótin. Russel tók nú upp í löngu máli öll höfub-
rök, er hann hafbi til fært móti Gortschakoff, og færbi enn til ný
rök og ný ámæli. Harblega vítti hann Rússa fyrir þab, ab þeir
neitubu vopnahljenu, og í stabinn fyrir ab ganga ab samsmálum
meb undirskrifendum Vínarsamningsins, bubu Prússum og Austur-
ríkismönnum til rábleita meb sjer. Ab endingu segir jarlinn, ab
Rússar verbi nú ab bera alla ábyrgb í málinu, hvern vanda sem af
því kunni ab leiba fyrir alla Norburálfu. Rjett á eptir ab þetta
brjef var komib af stab, birtist hvöss og ægileg grein í blabinu
Morning Post, er eigi sjaldan mælir af andagipt Palmerstons; þar
stób: (lAb sinni dettur engum í hug ab ota neybarkostum. Ef
satt skal segja, þykir oss verr farib, ab svo er, því ósýnt er,
ab nokkub ávinnist meb vægbinni. Hefbum vjer (Englendingar)
gengib harbar ab frá öndverbu og bandamenn allir samt haldib
beint og fast stefnunni, þá myndu Rússar þegar hafa látib undan
svífa. þeir hefbi varla átt undir því, ab reisa randir móti þremur
stórveldum; jötunríkib hefbi orbib orkuvana innan í klömbrum allrar
Norburálfunnar.... þó bandamenn hafi eigi sótt málib svo ötullega.
sem óskanda var, þá er slíkt ekkert merki um, ab þeim þyki á
tvennu leika um mark þess og mib, og hollast mun Gortschakoff
vera, ab taka rjett eptir táknum tímanna og líta svo á sök sem
hún horfir.... Ef stjórn Rússa skilur skakkt ab nýju góbar vib-
varanir, og Póllendingar geta haldib vörn uppi, þó erfitt veiti —
þá mun málib verba henni svo þungt í skauti, ab hún fær því eigi
valdib til lykta”. Nú gjörbi mörgum bilt, og sumir hjeldu, ab
vígórar væri komnir á stjórnina. Menn lásu nú ab nýju sjer til