Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 12
12 FRJETTIR. England. þó heldur ætla. ab stjórnarherra ennar frjálsustu og voldugustu þjóíiar í Nor&urálfunni het&i vikií) á hitt: hvab Englendingum bæri aB gjöra til ab hlýbnast samvizkulögum Norburálfunnar (ef svo mætti ab orbi komast) og vilja forsjónarinnar. — þegar sein- ustu svör Gortschahoífs (er ábur er gripib á) urbu alþýbu kunnug, þótti blabamönnum ab pennalögin hefbi bitib illa Eússann, því nd færi þeir miklu andvígari en ábnr; og flestum kom þar á eitt mál, ab bágt myndi ab ná af þeim nokkrum sanni, en fjarrst færi þó hitt, ab sækja sökina meb vopnum. Meban svo var á tekib í blöbunum, höfbu stórveldin rábgjört seinustu atreibina, og hvöttu nú vandlega ritspjótin. Russel tók nú upp í löngu máli öll höfub- rök, er hann hafbi til fært móti Gortschakoff, og færbi enn til ný rök og ný ámæli. Harblega vítti hann Rússa fyrir þab, ab þeir neitubu vopnahljenu, og í stabinn fyrir ab ganga ab samsmálum meb undirskrifendum Vínarsamningsins, bubu Prússum og Austur- ríkismönnum til rábleita meb sjer. Ab endingu segir jarlinn, ab Rússar verbi nú ab bera alla ábyrgb í málinu, hvern vanda sem af því kunni ab leiba fyrir alla Norburálfu. Rjett á eptir ab þetta brjef var komib af stab, birtist hvöss og ægileg grein í blabinu Morning Post, er eigi sjaldan mælir af andagipt Palmerstons; þar stób: (lAb sinni dettur engum í hug ab ota neybarkostum. Ef satt skal segja, þykir oss verr farib, ab svo er, því ósýnt er, ab nokkub ávinnist meb vægbinni. Hefbum vjer (Englendingar) gengib harbar ab frá öndverbu og bandamenn allir samt haldib beint og fast stefnunni, þá myndu Rússar þegar hafa látib undan svífa. þeir hefbi varla átt undir því, ab reisa randir móti þremur stórveldum; jötunríkib hefbi orbib orkuvana innan í klömbrum allrar Norburálfunnar.... þó bandamenn hafi eigi sótt málib svo ötullega. sem óskanda var, þá er slíkt ekkert merki um, ab þeim þyki á tvennu leika um mark þess og mib, og hollast mun Gortschakoff vera, ab taka rjett eptir táknum tímanna og líta svo á sök sem hún horfir.... Ef stjórn Rússa skilur skakkt ab nýju góbar vib- varanir, og Póllendingar geta haldib vörn uppi, þó erfitt veiti — þá mun málib verba henni svo þungt í skauti, ab hún fær því eigi valdib til lykta”. Nú gjörbi mörgum bilt, og sumir hjeldu, ab vígórar væri komnir á stjórnina. Menn lásu nú ab nýju sjer til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.