Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 75
Þýzkaland. FRJETTIR. 75 trjeí) væri nú grófeursett í þýzkri jör&u og myndi upp frá þessu þróast og vaxa, og ver&a meí) a&stob drottins aí) frí&um og fur&u- miklum aski”. Vjer höfum áöur sýnt, aí) annafe fór þó í hönd á þýzkalandi , en samþykki og samkomulag; Austurríkiskeisari haf&i slægzt eptir miklum árangri og hugab gott til, en átti brá&um ab líta í tómar gaupnir, og sá þá eigi annab ráí) betra, en binda lag sitt vih aldaróvin Austurríkis, mebfram gegn þeim, er á&ur þóttu likastir til trausts og fylgis. þess er getií) í Englands þætti, aö Austurríkismenn stóbu á öndver&an meib meb Frökkum og Bretum í pólska málinu, en hægt var a& sjá, ab þaö fylgi var af treg&u, og þeir myndi hafa skjótt skilizt vi& máli&, ef þeir hef&i sje& sjer færi utan mínkunar og meiri vanda. þeir vildu gjöra öllum til hæfis, en voru í rauninni öllum jafnóheilir. þar sem Prússar fengu ámæli af öllum frelsis- mönnum á þýzkalandi fyrir atferli sitt { þessu máli, leitu&u Austur- ríkismenn sjer vinsældar af þeim flokki. Prússar hir&u eigi um, þó pólskir þegnar þeirra snerist til haturs og mótþykkis, en stjórn Austur- ríkis brá á sig blí&um svip vi& Galizíubúa, og um tíma hjeldu Pólverjar, a& þeir ætti hauk í horni þar sem Austurríki var. í brjefunum til Rússa stilltu þeir or&um me& mestu varkárni, en ur&u þó í höfu&atri&um a& vera samkvæ&a hinum tveimur. Rússar sáu fullvel, a& máli& var þeim ekkert áhuga e&ur alvörumál, og sög&u þeim hreint og beint, a& þeim sæmdi betur a& ver&a sjer og Prúss- um samrá&a til a& grei&a úr þeim misklí&um, en vefjast í íhlutan vesturríkjanna. þegar vel væri a& gá&, sög&u þeir, ætti Austurríki sama úlf í högum á Gallizíu og ví&ar, sem þeir á Póllandi, og þa& myndi betur sannast, ef uppreistin magna&ist. Rechberg Ijet sem honum þætti hjer nær gengi& sæmd Austurríkis, og svara&i þá heldur þjett, og kva&st eigi mundu skiljast vi& hina a& svo búnu. En þó mun óhætt a& fullyr&a, a& engum hefir veri& þa& kærara en stjórn Austurríkis, er öllu sló ni&ur í kyr& og a&gjör&aleysi. þegar í byrjun uppreistarinnar sendu Austurríkismenn mikinn her inn í Galizíu og á var&stö&var vi& landamærin. Framanaf fór þa& or& af, a& þeir sneiddi hjá öllu, er Póllendingum mátti ver&a til óhæg&ar, og gætti eigi sem vandlegast til, |>ar sem flokkar rje&ust inn yfir landamærin, en þegar á lei& sumari& og uppreistarmönnum fór a&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.