Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 75
Þýzkaland.
FRJETTIR.
75
trjeí) væri nú grófeursett í þýzkri jör&u og myndi upp frá þessu
þróast og vaxa, og ver&a meí) a&stob drottins aí) frí&um og fur&u-
miklum aski”. Vjer höfum áöur sýnt, aí) annafe fór þó í hönd á
þýzkalandi , en samþykki og samkomulag; Austurríkiskeisari haf&i
slægzt eptir miklum árangri og hugab gott til, en átti brá&um ab
líta í tómar gaupnir, og sá þá eigi annab ráí) betra, en binda lag
sitt vih aldaróvin Austurríkis, mebfram gegn þeim, er á&ur þóttu
likastir til trausts og fylgis.
þess er getií) í Englands þætti, aö Austurríkismenn stóbu á
öndver&an meib meb Frökkum og Bretum í pólska málinu, en hægt
var a& sjá, ab þaö fylgi var af treg&u, og þeir myndi hafa skjótt
skilizt vi& máli&, ef þeir hef&i sje& sjer færi utan mínkunar og
meiri vanda. þeir vildu gjöra öllum til hæfis, en voru í rauninni
öllum jafnóheilir. þar sem Prússar fengu ámæli af öllum frelsis-
mönnum á þýzkalandi fyrir atferli sitt { þessu máli, leitu&u Austur-
ríkismenn sjer vinsældar af þeim flokki. Prússar hir&u eigi um, þó
pólskir þegnar þeirra snerist til haturs og mótþykkis, en stjórn Austur-
ríkis brá á sig blí&um svip vi& Galizíubúa, og um tíma hjeldu
Pólverjar, a& þeir ætti hauk í horni þar sem Austurríki var. í
brjefunum til Rússa stilltu þeir or&um me& mestu varkárni, en ur&u
þó í höfu&atri&um a& vera samkvæ&a hinum tveimur. Rússar sáu
fullvel, a& máli& var þeim ekkert áhuga e&ur alvörumál, og sög&u
þeim hreint og beint, a& þeim sæmdi betur a& ver&a sjer og Prúss-
um samrá&a til a& grei&a úr þeim misklí&um, en vefjast í íhlutan
vesturríkjanna. þegar vel væri a& gá&, sög&u þeir, ætti Austurríki
sama úlf í högum á Gallizíu og ví&ar, sem þeir á Póllandi, og þa&
myndi betur sannast, ef uppreistin magna&ist. Rechberg Ijet sem
honum þætti hjer nær gengi& sæmd Austurríkis, og svara&i þá heldur
þjett, og kva&st eigi mundu skiljast vi& hina a& svo búnu. En þó
mun óhætt a& fullyr&a, a& engum hefir veri& þa& kærara en stjórn
Austurríkis, er öllu sló ni&ur í kyr& og a&gjör&aleysi. þegar í
byrjun uppreistarinnar sendu Austurríkismenn mikinn her inn í
Galizíu og á var&stö&var vi& landamærin. Framanaf fór þa& or&
af, a& þeir sneiddi hjá öllu, er Póllendingum mátti ver&a til óhæg&ar,
og gætti eigi sem vandlegast til, |>ar sem flokkar rje&ust inn yfir
landamærin, en þegar á lei& sumari& og uppreistarmönnum fór a&