Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 86
86
FRJETTIR.
RiíssJand.
a& landib yr&i því samþýddara rússneskum si&um'. Fyrir þá sök
mun Rússum hafa gramizt mest, ab landsbúar hurfu aö ráfii Póllend-
inga, og kenndu þeir mest um lendum mönnum og katólskum
klerkum, enda ljetu þeir þá harhast ni&ur koma. Muravieff bauf)
öllum stóreignamönnum a& greif)a í skatt tíunda part af tekjum
sínum, en bú þeirra skyldi upp tæk, er heffii sig á hurt e&a fyndist
bendlabir í samtök e&a li&veizlu vif) uppreistarmenn. Margir af
lendum mönnum og prestum voru settir í höpt, sumir þegar drepnir
ef)a sendir til Síberíu. Opt komu fregnir um slíkar sendingar frá
Littáen, en eigi vitum vjer tölu þeirra, er hafa orf)ib af> leggja af
staf) á heljarslóbina. 3. dag júlímánafiar voru 1000 bandingjar
haffjir á burt frá Vilnafylki, og má af því ráfa. af) Rússar hafa eigi
verifi smátækir í landhreinsaninni á Littáenslandi. Alsta&ar voru
bændurnir settir til mannveifa og fengu 3 rúblur2 í laun fyrir hvern
gruna&an mann handtekinn, en 6 ef einhver náflist mef) vopnum. í
haust fóru þær sögur af, af) þá væri 720 bú gjörfi upptæk í fylkj-
unum Vilna, Grodno og Kovno, en eigendur flestir drepnir e&a
reknir í útlegfi. Einn au&mesta mann í landinu, Leo Plater, greifa,
Ijet MuravieflF festa í gálga; konum hóta&i hann barningu , ef þær
sæist í sorgarbúningi, og hafi þab verif) satt, a& til septemberloka
hafi 12 þúsundir manna veri& settir í var&hald á Littáenslandi, er
hægt a& sjá hva& vinna skyldi, á&ur en landi& yr&i a& njótandi
ná&arfyrirheita keisarans. — A& lesendur vorir ver&i nokkurs fró&ari
um atferli Rússa á Littáenslandi og annarsta&ar, munum vjer segja
nokkur sjerstök dæmi. Einn af hershöf&ingjum þeirra, Annenkojf a&
nafni, ljet útbýta me&al bændanna (í Littáen) dálitlu reglukveri me&
spurningum og svörum. þar voru á þessar greinir og a&rar þeim
líkar: „hva& er þjer skylt a& gjöra, ef þú hittir katólskan mann í
J) Ein af aðalkærum Pdlverja gegn Rússum hefir og verið, að þeir hati
alstaðar á Póllandi gengið nær rjetti katólskunnar. Erkibyskupinn í
Varsjöfu, Felinski, hefir lengi haldið skildi fyrir kirkjuna og jafnan af
alhuga fylgt máli landa sinna. Hann ritaði i fyrra sumar keisaranum
áhugafullt brjef, og bað hann vægja til við þjóðina, og þýða hana með
miskun og rjeltvísi. þessu var enginn gaumur gefinn; en Felinski var
kvaddur af stóli og vísað i útlegð (til Jaroslaw).
*) 1 rubla = 8 mörk, 8 skild.