Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 86
86 FRJETTIR. RiíssJand. a& landib yr&i því samþýddara rússneskum si&um'. Fyrir þá sök mun Rússum hafa gramizt mest, ab landsbúar hurfu aö ráfii Póllend- inga, og kenndu þeir mest um lendum mönnum og katólskum klerkum, enda ljetu þeir þá harhast ni&ur koma. Muravieff bauf) öllum stóreignamönnum a& greif)a í skatt tíunda part af tekjum sínum, en bú þeirra skyldi upp tæk, er heffii sig á hurt e&a fyndist bendlabir í samtök e&a li&veizlu vif) uppreistarmenn. Margir af lendum mönnum og prestum voru settir í höpt, sumir þegar drepnir ef)a sendir til Síberíu. Opt komu fregnir um slíkar sendingar frá Littáen, en eigi vitum vjer tölu þeirra, er hafa orf)ib af> leggja af staf) á heljarslóbina. 3. dag júlímánafiar voru 1000 bandingjar haffjir á burt frá Vilnafylki, og má af því ráfa. af) Rússar hafa eigi verifi smátækir í landhreinsaninni á Littáenslandi. Alsta&ar voru bændurnir settir til mannveifa og fengu 3 rúblur2 í laun fyrir hvern gruna&an mann handtekinn, en 6 ef einhver náflist mef) vopnum. í haust fóru þær sögur af, af) þá væri 720 bú gjörfi upptæk í fylkj- unum Vilna, Grodno og Kovno, en eigendur flestir drepnir e&a reknir í útlegfi. Einn au&mesta mann í landinu, Leo Plater, greifa, Ijet MuravieflF festa í gálga; konum hóta&i hann barningu , ef þær sæist í sorgarbúningi, og hafi þab verif) satt, a& til septemberloka hafi 12 þúsundir manna veri& settir í var&hald á Littáenslandi, er hægt a& sjá hva& vinna skyldi, á&ur en landi& yr&i a& njótandi ná&arfyrirheita keisarans. — A& lesendur vorir ver&i nokkurs fró&ari um atferli Rússa á Littáenslandi og annarsta&ar, munum vjer segja nokkur sjerstök dæmi. Einn af hershöf&ingjum þeirra, Annenkojf a& nafni, ljet útbýta me&al bændanna (í Littáen) dálitlu reglukveri me& spurningum og svörum. þar voru á þessar greinir og a&rar þeim líkar: „hva& er þjer skylt a& gjöra, ef þú hittir katólskan mann í J) Ein af aðalkærum Pdlverja gegn Rússum hefir og verið, að þeir hati alstaðar á Póllandi gengið nær rjetti katólskunnar. Erkibyskupinn í Varsjöfu, Felinski, hefir lengi haldið skildi fyrir kirkjuna og jafnan af alhuga fylgt máli landa sinna. Hann ritaði i fyrra sumar keisaranum áhugafullt brjef, og bað hann vægja til við þjóðina, og þýða hana með miskun og rjeltvísi. þessu var enginn gaumur gefinn; en Felinski var kvaddur af stóli og vísað i útlegð (til Jaroslaw). *) 1 rubla = 8 mörk, 8 skild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.