Skírnir - 01.01.1864, Side 39
Frakkland.
FPJETTIR.
39
flestum þafi á óvart, því blö& Frakka höf&u ávallt talab um hann
mefe fyrirlitningu. Forey hershöffeingi ljet nú kve&ja til þings, og
er sagt, ab klerkalýburinn hafi mest ráfiifi kosningum. A þinginu
skyldi uppkvehin ríkisskipun og var ályktah af> gjöra Mexico aí)
keisaradæmi, en Maximilian hertoga af Austurríki skyldi bofif) afi
taka vif> tigninni. þá var nefnd kjörin til af) fara á fund hertogans
meb bohin. Hertoginn er sagfmr gætinn mahur og rábdeilinn og
skildi þafe til, afe öll alþýfea í landinu gengi til atkvæfea um kosn-
inguna, og ef þá færi honum í vi!, myndi hann þiggja völdin.
Sendimenn fluttu nú landsbúum þessa glefeifregn, en ekki hefir
sífean heyrzt neitt um allsherjar kjörife, enda eru þar margir mein-
bugir á. Sumstafear ráfea foringjar Juarez, á öferum stöfeum ribbaldar
og óspektarifelar, en allur þorri fólksins mun enn svo fráleitur ein-
veldi, afe vart mun þykja eigandi undir slíkri kosningu afe svo
komnu. Sumar tilskipanir Forey’s og ennar nýju stjórnar þóttu
Napóleoni keisara klerkunum svo í vil, afe hann synjafei samþykkis.
Má vera, afe Forey hafi verife kvaddur heim fyrir þær sakir. Sá
heitir Bazaine, er nú er fyrir lifeinu í Mexico. I haust lagfei
Juarez til bardaga viö einn herflokk Frakka og beife fullan ósigur.
Hann slapp lífs undan mefe fáa menn, en hefir, afe því sagt er,
dregife afe sjer flokka á ný og lætur fyrirberast á ýmsum stöfeum í
landinu, en eins og áfeur er á vikife hafa Frakkar minnstan hluta
af öllu því flæmi á sínu valdi. Seinustu fregnirnar frá Mexico
segja, afe alþýfea þegar sje orfein afhuga Maximilian hertoga, en
heimti nú annafehvort þjóferíkisstjórn efea höffeingja af ætt Napóle-
ons keisara. þafe er vant afe vita, hvernig Norfeurameríkubúar
snúast vife, ef einveldi veröur stofnafe í Mexico. þeir hafa hingafe
til haft aö stjórnarreglu uppkvæfei ríkisforsetans Monroe, afe banda-
ríkin ætti eigi afe þola neina íhlutan Norfeurálfuríkja á meginlandi
Norfeurameríku. Hvafe sem keisaranum kann afe hafa búife inni fyrir
í fyrstu, þá hefir hann nú reynt afe vingast vife Norfeurríkin og tók
þvert fyrir, er Sufeurmenn bufeu honum samband og fylgi í Mexico.
Slíkt þykir benda á, afe hann nú vilji greifea sig úr vanda, sem
bezt má, efea afe hann, afe minnsta kosti, muni vart fara öferu fram
en því, er Bandaríkin vilja hlutlaust láta.
Frakkar hafa ásamt Spánverjum átt nokkur ár í strífei mefe An-