Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 113
Danmörk.
FRJETTIR.
113
þeir lagSan annan gar8 rúma 300 fa?ma frá virkinu og skotgröf
fyrir framan, en kúlnahríSin fór nú að verSa svo áköf, a8 Dönum
þótti sem ekkert myndi fyrir halda. 9—10 stórskot ri<5u jafnan
aí görðunum á hverri mínútu, og höfðu Danir nú æri8 a8 vinna,
áS bæta spellin og skjóta á móti. 8. apríl færöu hinir enn virki
sín nær og hlaupagrafir, og þann dag var skoti<5 frá Brúarakri
einum 1150 skotum. Enn næsta dag ráku þeir Dani úr skotgröfum
þeirra vinstra megin og settust sjálíir í. þar ijetu Danir fjölda
manna og margir urSu handteknir. Nú fór manntjónib vaxandi
meS hverjum deginum og virkin skemmdust svo, aS örSugt var
viSgjörSa og seinast ófært meS öllu; skotin drundu og skullu svo
skjótt (15—18 á mínútu), a8 Danir gátu eigi svara<5 nema tíunda
hverju, en hermennirnir sög8u sig leidda á blóSvöli, er þeim var
skipaS á verSi e8a í grafirnar. 17. apríl höfSuPrússar ná8 mest-
um hluta af skotgröfum hinna, en um dagmálaskeiS daginn á eptir
runnu þeir á hólana og garSana meS miklum liSsafla, og er sagt,
a<3 Danir hafi eigi vitaS til fyrri en þeir voru komnir upp á fimmta
og sjötta skotgarð, en þeim var þá mjög um rótað og voru til
engra varna. það hafa sagt danskir menn, a8 veröirnir hafi þá
veriS skriSmir inn í skotkymana í þessum görbum, og annaðhvort
eigi búizt viS Prússum um þann tíma dags, e8a kveinkað sjer viS
a8 standa úti fyrir skeytunum. Nú vöknuSu Danir a8 vísu vi8
gestum sínum og reyndu a8 taka á móti eptir föngum. En hjer
ur'Bu hver skiptin öSrum skjótari uppi á hæSunum; hver garSur-
inn var8 aS gefast upp eptir annan, en þeir er þar stó8u ur8u
ofurliSi hornir eSa strádrepnir eptir hrausta vörn. I öndveröum
hardaganum tókst sumum fylkingum af handvopnalibinu (Infanteri)
aS reka Prússa aptur á sumum stöSum, en me8 því heröldurnar
ultu þá fram á móti, sáu foringjar eigi annaS rá8 en-blása liSínu
til undanhalds, að þa8 mætti forSa sjer yfir brýrnar. I þeim svif-
um komust heilir herflokkar og fylkingar í herkreppu og var8
mannfalliS því meira, sem sumir þreyttu vörnina lengur, þó til
einkis kæmi. Á skotgörðunum vi2 hrúarsporíiana var lengst veitt
viðnám, og entist sú vörn, þar til leifar hersins voru komnar yfir
sundiS og brúnum var<3 hleypt af, og lauk vi8 þaÖ orrustunni (nær
nóni). „Hrólfur Kraki” hafSi tvisvar lagzt í skotfæri og gjört Prúss-
8