Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 97

Skírnir - 01.01.1864, Síða 97
Danmork. FRJETTIR. 97 varS konunguriun nokku?) innkulsa á lciSinni, en rjett eptir aptur- komuna til hallarinnar sáust merki til heimakomu í andlitinu (10. nóv.). Hún var me8 vægara móti í fyrstu, og eptir tvo daga sögSu læknarnir konunginn í bata, en allt í einu sló honum niSur aptur og hólgan færöist þá yfir allt andlitiS og höfuSsvörSinn. þessu fylgdi mikill ofhiti og sló órum á konunginn, en seinustu dagana tvo lá hann mjög máttfarinn og rænulaus aS mestu. Hann andaSist á sunnudag a8 nóni, 15. nóv. KonungslíkiÖ var kistu- búiÖ í Lukkuhorgarhöll og flutt þaÖan til Kaupmannahafnar. J>aÖ kom til borgarinnar um dagsetur 2. desember og var róiÖ inn eptir hafnarlegunni aÖ Kristjánshöll. Múgur og margmenni stóÖ umhverfis höfnina og sundin, en skin lagÖi yfir af blysum á landi og á líkfylgdarhátunum. Öllum fannst mikið um þá sorgarsýn, er líkiÖ fór framhjá, enda varÖ þá hljótt yfir manngrúanum og ekkert heyrÖist utan dimm óman klukknanna í borginni. SíÖan var kistan varÖsett í höllinni. þar heitir sorgarsalur (Castrum doloris), er konungar standa uppi til sýnis fyrir alþýÖu manna. Er sá salur dreginn svörtum tjöldum og búinn merkjaskjöldum eÖa letur- skjöldum og ýmsu skrúÖi, en sverð, ’kóróna og sproti, ásamt öÖrum tignar- eÖa vegsmerkjum, eru lögÖ á hólstur hjá kistunni. í sorg- arsalnum stóö líkiÖ rúman vikutima, en úthafning og útför af borginni fór frarn 18. dag desembermánaÖar. Líkinu fylgdu út af borginni konungurinn, Kristján níundi, FriÖrik sonur hans (krón- prinzinn) og 4 prinzar aÖrir. Næstr sjálfum konunginum ók Björnstjerna hershöfÖingi, sendiboði Karls Svíakonungs, er hann hafÖi sent til þess aÖ fylgja líki vinar síns í sinn staÖ. Undan og eptir fór stórmikill grúi af öllum stjettum, svo sem hirö- menn og hirÖlið, æztu embættismenn, þingheyjendur allra jþing- anna og ótal annara manna. Daginn á eptir var líkið sett í kapelluleg FriÖriks 5ta í Hróarskeldudómkirkju, og stendur kistan þar hjá kistu Kristjáns kon. áttunda. J>ar voru yið konungur og drottning, konungsefniÖ og margt annaÖ stórmenni. LíkræÖuna flutti Martensen sjálandsbyskup og hafÖi a8 texta orÖ sálmaskálds- ins: l(Gu8 er vort traust og vor styrkur, og hjálpræÖi í þreng- ingum, sem hefir reynzt harÖla mikiÖ”. FriSrik konungur varö mjög harmdauÖi allri alþýÖu í Danmörk, því bæÖi var hann í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.